Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 38

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 38
- blackout - Stúlkan: Og þegar heim kemur finn ég að allt er öðruvísi. Að allt verður framvegis öðruvísi. Ég er ný. Vígð. Fullorðin. Og mín bíður eitthvað óvænt. Það verður bæði hlýtt og kalt einsog allt sem kemur að óvörum en menn vantar samt sem áður Nóttin kemur. Þau elskast. Tala mikið á meðan. Um stjörnur og ástina sem ekkert gefur nema sjálfa sig og ekkert þiggur nema sjálfa sig. Um ást eyðingarinnar. Um ást sína. Aðeins stundum gleyma þau að troða í gatið og augu mín smeygja sér í gegn. Sjá hið forboðna. Horfa á ástina verða að stjörnum í myrkrinu í gegnum skráargat. Þær nætur er pabbi gullrautt ljón sem engu eirir og Þórhildur fugl með brotinn væng. Og á eftir liggja þau svo saman ljónið og fuglinn í faðmlögum og hlæja. Ég er ein... (les)Þú ein veist og skilur hvers vegna ég er farin. Að ég hafi gefist upp. Að það hafi verið mín ástæða. Vertu svo upprétt manneskja í lífinu Isbjörg mín. Og hörð eins og við pabbi þinn höfum brýnt fyrir þér. ... Og þegar ég sest niður í frænkustólinn í stofunni. Kóngur í mínu ríki. Heyri ég fýrir mér raddir foreldra minna samhljóma. Einsog tónar fullkomins lags. Mér finnst lagið falskt. Ég sakna þeirra. Það er yfir mér kyrrð. Einhverskonar eilífðarþögn. Og einsog stef við söguna mína sem byrjaði þegar ég vissi að pabbi segði ekki eitt aukatekið orð framar hljómar nú framhald. Ég hverf. Ég sé. Skrifstofa - Maður situr við skrifborð. Pétur kemur inn og sest. Hann er þreytulegur. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.