Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 19

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 19
Skáldið lætur of margt flakka, orðin týna spengikraftinum og verða ekki áhrifameiri þótt þau séu skrifuð hástöfum eða bætt aftan við þau upphrópunarmerki. Hér gildir það sama og oft áður: Það er jafnmikil list að strika út orð eins og að skrifa það. Hér gildir það sama og áður; það er lítill vandi að skammast, en meiri vandi að rökstyðja skammirnar. Þessi dómur er ótrúlega geðvonskulegur og það er engu líkara en að Ingi Bogi hafi ákveðið að veita skapi sínum út í ritdóminn frekar en að sparka í stól eða eitthvað þessháttar. Ingi Bogi ber greinilega virðingu fyrir þeim "gömlu" í stéttinni: Uppbygging dómanna er hefðbundin, stfllinn oft eins og honum leiðist þetta óskaplega. Og svo hefur hann tekið upp á þeim hvimleiða ósið að taka ívo eða fleiri höfunda fyrir í sama dómnum. Það virðist þó sem hann skammist sín hálfpartinn fyrir þessa ódýru aðferð: Tvær ólíkar ljóðabækur eftir tvo ólíka höfunda en að efni til slá þær nógu marga sameiginlega hljóma til þess að freistandi sé að rýna í þær samtímis. 12 Ósköp er þetta máttlítil byrjun á ritdómi og ósköp er þetta döpur afsökun. Eg virði þó samviskubit hans. Ég ætla nú ekki að hafa mikið fleiri orð um Inga Boga Bogason; ferillinn enda stuttur og maðurinn á kannski eftir að bæta sig. En ég fer kurteisislega framá það að hann reyni að blása lífi í stíl sinn; eins og ég hef sagt þá er svo fjandi leiðinlegt að lesa litlausa ritdóma. sex Dagblaðið Tíminn fullyrðir að það hafi boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára. Ekki ætla ég að dæma um sannleiksgildi þessara orða. Hins vegar fullyrði ég að helsti ritdómari Tímans undanfarin ár, Eysteinn Sigurðsson, sé ekki maður framfara og frjálslyndis hvað varðar ljóðagerð landsmanna. Hann virðist helst vilja spóla minnst fimmtíu ár aftur í tímann og nema staðar í ríki gullna tríósins; stuðuls, höfuðstafs og ríms. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.