Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 54

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 54
og ambögur til að gera málið sem hversdagslegast. Þó finnst mér tungumálið í sögu rithöfundarins gera það að verkum að andstæðan við sögu Önnu Deisíar verður ekki nógu sterk. Sundurlaust brotaformið nægir ekki til að túlka brotakenndan raunveruleika þegar tungumálið lýtur hefðbundnum, röklegum lögmálum. í sögu rithöfundarins gerir Auður mikið af því að túlka söguna um Önnu Deisí og láta vita af því að hún sé ekki hefðbundinn reyfari heldur skopstæling. Þó keyrir um þverbak þegar hún tekur að útskýra brandara sína innan sviga. Tilhneiging Auðar til að koma til móts við lesandann gengur þannig út í öfgar og fýndni hennar verður stundum ansi örvæntingafull: "Hann:Eigum við ekki að koma hér inn og máta pennan kjól?" "Ég:Viö? Hefurðu hugsað þér okkur í eins kjólum? Er það ekki fiilllangt gengiðþótt samband okkar sé gott?" (159) "/ miðbce Rómar er heimsfrœgt kaffihús El Greco. Öldum saman (tvær aldir hlið við hlið) var það samkomustaður lista og menntamanna. Þar var hugsað og skeggrœtt (flestir eru með skegg á eldri myndunum)" (106) í sögu rithöfundarins fer fram opinber umræða um mótsagnakennt eðli bókmenntanna: "Heldur afþví að þær eru sköpunarverk okkar, þá þarf hver hugsun þeirra ogathöfn að vera rökrétt, ífullu samrœmi við hegðun þeirra fram aðþessu. Þessikrafaeraldreigerðá alvörufólk, endagætiþað ekki staðið undir henni." (44) "... að tímamir hafa breyst svo, að fólk sem er á samningi við að Ijúga að neytendum sínum má eiginlega ekki verða uppvíst að því að Ijúga. Það er að segja, Ijúga eigum við, en við eigum að gæta þess að sögupersónur okkar verði svo fiatar og dúðaðar hversdagsleika að lesandanum detti hvergi í hug að um skáldskap sé aðræða." (93) Saga rithöfundarins, svo og bókin öll, endurspegla erfiðleika nútímarithöfundar, togstreitu nýsköpunar og hefðar, rithöfundar og lesanda. Nýsköpun hans felst í endurvinnslu, að skoða hefðina 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.