Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 48

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 48
Inga Ósk Asgeirsdóttir Ung, há, feig og ljóshærð* "ÁRÁSARHEIMILDASKÁLDSÖGUR" OG PÓSTMÓDERNISMI Árið 1987 kom út hjá Forlaginu skáldsagan Ung, há, feig og ljóshærð. Um höfund hennar, Auði Haralds, talar Jóhanna Kristjónsdóttir sem "ærslabelg og hrekkjalóm meðal íslenskra rithöfunda." i FyrstabókAuðar,Hvunndagshetjan,komút 1979 og var mjög í anda nýraunsæis. Ung, há, feig og ljóshærð er áttunda bók hennar, og þar leitar Auður nýrra leiða án þess að svíkja lesendur sína um þá kaldhæðnislegu fyndni sem orðin var vörumerki hennar. Ein blaðakona var þó ekki sátt við fráhvarf höfundarins frá nýraunsæi og spurði Auði af hverju hún væri hætt að skrifa "árásarheimildarskáldsögur". 2 Við athugun á stöðu Ung, há feig og ljóshærð sem samtímaverks, skoðaði ég Hvunndagshetjuna og komst að því að hún hefur, líkt og önnur nýraunsæisverk, elst illa, og að Ung, há, feig og ljóshræð ber greinileg merki framþróunar. Hún er greinilega í takt við póstmódernískar hræringar í samtímanum; en sem dæmi um slík einkenni má nefna íróníu, mikla sjálfsvitund, úrvinnslu hefðar, stílblöndun og ofhleðslu. HÁMENNING OG LÁGMENNING í Ung, há, feig og ljóshærð vinnur Auður með form afþreyingarmenningar og gengur aðallega út frá formúlukenndum ástar- og glæpareyfurum. * Þessi ritgerð varskrifuð ínámskeiðinu "Samtímabókmenntir", sem AstráðurEysteinsson kenndi í Almennri bókmenntafræði við Háskóla íslands haustið 1989. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.