Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Side 34

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Side 34
Margrét Óskarsdóttir STUTT LEIKGERÐ i Úr bókinni Ég heiti ísbjörg ég er ljón eftir Vigdísi Grímsdóttur * Sviðið er tvískipt. í öðrum hlutanum er klefi með rúmi, borði og stól. Á rúminu er stúlka í kringum tvítugt og á stólnum er pappírslíkan af sitjandi manni í jakkafötum. Allan tímann er dauft ljós á þessum hluta sem verður örlítið sterkara þegar "blackout" verður í hinum hlutanum. í hinum hlutanum er hrá og einföld leikmynd sem hæfir þeim þremur senum sem stúlkan er ekki í. Það er alltaf "blackout" nema í þessum þremur senum. Skilin milli þessara tveggja hluta ættu helst að vera rimlar svo að stúlkan geti fylgst með hinum senunum þar sem þykir hæfa. Hvíslandi raddir: Autt svið í ljósdeplunum alein hauskúpa mín. Autt svið hauskúpa mín bróderar :|:Ég heiti ísbjörg ég er ljón, Iðunn, Reykjavík 1989. 32

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.