Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 41

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 41
Lyktin. Þungan viöbjóðslegan þef leggur upp af hrúgaldinu. Tár leka úr augunum. Ég sé það sem ég sé. Blóð. Ég kippi sænginni til mín. Held um hana. Hendur mínar stálgreipar. Hann liggur á gólfinu. Allsber. Hann er einsog helgimynd nema með opinn munn og hvítt löðrið í munnvikunum storknað á gulri húðinni. Hann er alltaf útitekinn hann pabbi. Alltaf brúnn. Hann er alltaf fallegur. A gólfinu við sundurskorna úlnliðina eru blóðpollar. Einn aflangur pollur við hvorn úlnlið. Og það renna taumar úr pollunum út á grátt teppið. Taumarnir eru svartir. Fimmti dagurinn rennur aldrei aftur upp í lífi pabba. Ég beygi mig niður einsog einhver djöfullegur kraftur, einhver niðandi þyngsli yfirtaki hné mín og hendur. Ég leggst ofan á hann. Legg andlitið við brjóst hans. Snerti hárin. Strýk um háls hans. Loka vörunum. Þurrka burt froðuna með handarbakinu og læt einsog ég andi fyrir hann. Velti mér loks af honum ofan í blóðið og maka því um andlit mitt. Það er kalt og dimmt. Og ég sofna með blóðbragð í munninum. Það er satt. Ég sofna... Sanngjörn? Hvernig get ég verið það? Ég er óvinur sannleikans ykkar. Og mér er sama. Mér áskotnuöust aldrei rétt vopn. Þið földuð vopnin. Voruð klók. En þér er ekki sama Pétur. Þú ert verndari þessa sannleika. Ástmögur hans. Keludýr reglnanna. Skyldunnar. Og þú ert síðasti naglinn í kistu nornarinnar sem situr á móti þér. Mig langar að öskra núna. Mig langar líka að éta þig. Sýni klærnar. Kona inní nýtísku stofu. Pétur kemur inn - þau faðmast - hann kyssir hana stutt en blíðlega. ÞórhilduriHvernig hefur hún það? Pétur: Hún er dugleg. Þórh.: Já ég veit. Hún er alltaf d ugleg og sterk. Sterk og falleg. Hún hefur alltaf staðið sig vel... 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.