Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 56

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 56
endurspeglar hugrenningar rithöfundar en saga Onnu Deisí úrvinnslu þeirra. Bókin er blanda bókmenntaverks og bókmenntagagnrýni. Auður er að brúa bil "hins almenna lesanda" og bókmenntastofnunarinnar. Afstaöa bókarinnar til fagurbókmennta er mjög lituð hefðbundnum fordómum. Fagurbókmenntir eru leiðinlegar og Auður reisir sér varnarmúr úr háði til að undirstrika að þetta eigi ekki að vera bókmenntaverk: "Bókin ermeðalmennskan uppmáluð. Efeinliver vill vita af hverju, pá er það vegna þess að þama úti er fiillt af meðalmönnum sem Iesa meðalbœkur eftir meðalhöfunda. Þeim er skítsama hvað ofurmennum finnst um hana." (bls. 130) En hljómar þetta ekki eitthvað falskt? Mér finnst hér eins og verið sé að veiða lesendur í gildru. Láta þá halda að þetta sé ekkert bókmenntaverk, þeir geti alveg slakað á. Ég veit ekki hvort þetta er meðvitað eða ómeðvitað en um mikla mótsögn er að ræða, annars vegar milli þess sem bókin er og þess sem hún segist vera. Auður vill vera skemmtileg og ná til "almennings", en um leið sættir hún sig ekki við að fylgja formúlu afþreyingariðnaðarins. Frumleiki verksins felst í meðvituðum og ýktum ófrumleika. Bókmenntir eru birtar sem afsprengi hefðar en ekki sem sköpunarverk einstaklings. Höfundur stelur meðvitað og túlkar oft út frá öðrum verkum: "Brennandi geislar miðbaugssólarinnar (við emm á 42. breiddarbaug en hver kœrir sig um staðreyndir? er þetta bók?) kynda borgina djöfullegri natni. Lofthitinn hœkkar, úti, inni, loftið errök, heitkvoða, hvergifriðland, nema kannski í baðkerinu (erég Marat? vitið þið hvað gerist ef rafmagnsritvélin dettur ofan í baðvatnið?)" (bls. 150) Þessi sjálfsvitund er eitt einkenni póstmódernískra bókmennta eins og fram kemur í grein Ástráðs Eysteinssonar, "Hvað er póstmódernismi?": 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.