Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 62

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 62
Hann var 35 ára gamall þegar hann lagði sjálfan sig inn á líknardeild Los Angeles sýslusjúkrahússins, að niðurlotum kominn eftir stanslausa drykkju í 10 ár. Eftir að hafa verið útskrifaður þaðan keypti hann sér ritvél og byrjaði aftur að skrifa. í þetta sinn jafnt ljóð sem prósa. Frá 1960 hefur Bukowski gefið út að meðaltali rúmlega eina bók á ári; ljóðabækur, smásagnasöfn, skáldsögur og sjálfsævisögur. Eins og áður sagði gerast sögur Bukowskis margar hverjar í heimaborg hans, Los Angeles. Flestir þekkja þá borg sem miðstöð kvikmyndaiðnaðarins í heiminum og vegna þess að þar búa stjörnurnar sem sífellt er fjallað um í slúðurdálkum dagblaðanna. En það er aldeilis ekki glamúrheimur fræga fólksins sem Bukowski skrifar um. Aðalpersónurnar í verkum hans eru utangarðsfólk í þjóðfélaginu; hórur, fyllibyttur, fjárhættuspilarar og slagsmálahundar. En þetta fólk bölsótast ekki út í þjóðfélagið eða barmar sér yfir örlögum sínum nema ef til vill þegar timburmennirnir berja hvað ákafast á dyr. dying for a beer dying for and of life on a windy afternoon in Hollywood.i í sögum sínum og ljóðum beinir Bukowski athyglinni að sjálfum sér og vinnur úr lífi sínu meðal utangarðsfólks gegnum tíðina. Sögumenn eru oft sjálfmenntaðir rithöfundar, búa í Los Angeles og verja flestum sínum stundum í að hórast, drekka og slást. Dæmigerður sögumaður úr verkum Bukowskis er Henry Chinaski en þann kumpána kannast kannski einhverjir við sem aðalpersónu kvikmyndarinnar Barfly en Bukowski skrifaði einmitt handritið að þeirri mynd. í smásögunni "The Great Poet" 2segir frá blaðamanni nokkrum sem hefur verið sendur út af örkinni til að taka viðtal við fornfrægt ljóðskáld sem komið er á efri ár. Skáldið býr á K.F.U.M hóteli og þegar blaðamanninn ber að garði liggur sá gamli í herbergi sínu í eigin ælu og saur og er blindfullur. Blaðamaðurinn lætur það þó ekki á sig fá heldur opnar glugga 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.