Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 67

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 67
Að kveðja Hve sárt þráðir þú ekki að kveðja; slíta böndin segja skilið við allt. Ófáar voru þær stundir þegar samkenndin með þeim sem þegar höfðu kvatt var þér hin eina huggun Samt var þér sárust sú vissa að á milli þín og þess sem þú þráðir að kveðja væru engin bönd til að slíta 65

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.