Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 80

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Qupperneq 80
síðari atburða, án þess þó að útlista þá nákvæmlega, og byggir þar með upp spennu svipað og oft gerist í verkum eftir Márquez. Frásögnin er eins konar svipmynd sem brugðið er upp af söguheiminum áður en ferðalag lesandans um hann hefst og hún hefur mikið táknrænt gildi fyrir frásögnina alla. Nafnhverft samhengi þessara atburða leiðir síðan af sér myndhverfar táknmyndir í merkingaraukanum. Frásögnin byggist því á venslum ljóss og myrkurs sem falla saman við andstæðutvenndina líf og dauða. Gamla húsið er eins konar öxull þessara vensla og tengiliður atburða verksins, það stendur fyrir færsluna frá lífi og ljósi, "Og þarna var Ijósið: í gluggum þessa gráa húss ...", "Gamla húsið iðaði af lífi." til myrkurs og dauða, "í það minnsta dóu sumir og einn myrkan dag máðist sjálft Gamla húsið út."(bls. 11) Sjálft sjónarsviðið er eyðilagt en lífið hjarir enn því: "Einhverjum tókst samt að forða ljósinu og bera það með sér út úr rústunum... (bls.ll). Föflunni eða sögunni, eins og Gérard Genette skilgreinir hana, má raða upp í rétta tímaröð og þeir atburðir sem snerta forsögu fjölskyldunnar, fyrir byggingu Gamla hússins eru þá skoðaðir sem ytri fortíðarvísanir, atburðir sem standa utan aðalfrásagnarinnar (récit premiére) n. Þá er saga Gamla hússins, og þess söguheims, sem það í raun myndar, bundin þessari færslu frá ljósi til myrkurs, sem aftur fæðir af sér jafnvægi nýs ljóss eftir að söguheimurinn hefur fallið saman í lok Gulleyjunnar. Vandinn við að greina Djöflaeyjuna á þessum forsendum er þó ef til vill stærri en hann sýnist í fyrstu. Að vísu er það engum vafa undirorpið að myndhverft samband merkingarkjarna og merkingarauka er fyrir hendi innan verksins og það samband greinir sig skýrt frá nafnhverfu eðli Einkamálanna. En jafnvel þótt að sýnt hafi verið fram á að svo sé er ekki öll sagan þar með sögð. Þessu sambandi er nefnilega ekki haldið til streitu inn formgerðar verksins, því þegar fyrstu tveimur köflunum sleppir, er líkt og höfundur missi áhugann á að rekja þennan þráð frekar og nafnhverft samband merkingarkjarna og merkingarauka verður aftur ráðandi. Túlkun þeirra tákna sem einkenna mestan 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.