Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Síða 86
orðin að eftirmynd, er ennþá ekta. Um leið og fortíðin er höfð til
skemmtunar verður hún að þrá, þrá eftir heimi reistum á
ímyndunarafli þar sem ævintýrið ræður enn ríkjum.
ATHUGASEMDIR OG TILVITNANIR
1. Hér verður notað hugtakið táknsær um þá tegund skáldskapar sem hefur
verið hvað mest áberandi á níunda áratugnum og greinir sig skýrt frá
nýraunsæinu. Orðið táknsær er að vísu alls ekki lýsandi nema fyrir hluta af
þessum bókmenntum en það er notað hér sökum skorts á öðru betra.
2. Heimir Pálsson:"Fran socialrealism till symbolisk litteratur. Islansk
litteratur 1983." Nordiskt Tidskrift 1984. (178-182)
Allar tilvitnanir eru þýddar af mér.
3. Gunnlaugur Ástgeirsson:"Bókmenntaárið ’83: Drekar og smáfuglar innlent
verk ársins." Helgarpósturinn 12.01.1984
4. "Sagan er ekki login"Viðtal við Einar Kárason í DV 03.12.1983
5. Matthías Viðar Sæmundsson:"Skáldsaga á tímamótum"
Storð 2.tbl. 1983 (89-92)
6. "Hvar er íslenska skáldsagan á vegi stödd?
Tíminn 02.10.1983
7. Handke, Peter: "Ég er íbúi fílabeinsturnsins." Ismar 1. hefti Raunsæi og
marxismi. Reykjavík 1990. Þýðandi Árni Oskarsson.
"Lýsingaraðferð sem beitt er í fyrsta sinn á raunveruleikann getur verið
raunsæ, en í annað skipti er hún orðin stílhefö (Manier), hún er óraunsæ
jafnvel þótt hún kalli sig raunsæja." (81)
8. Vésteinn Lúðvíksson:"Georg Lukács og raunsæið"
Tímarit Máls og menningar. 3-4. hefti. Reykjavík, 1970 (206-269)
9. Jakobson, Roman: "Two Aspects of Language and two Types of Aphasic
Disturbances."
Selected Writings II Den Haag, 1971.
10 .Lodge, David:Working with Structuralism. London, 1981. Sjá einnig
Barthes, Roland:Mythologies. París, 1957.
11. Genette, Gérard:"Discours du récit"
Figures III. París,, 1972.
12. Jameson, Frederic:"Postmodernism, or the Cultural Logic of Late
Capitalism.
New Left Review 146. tbl. Júní-Ágúst 1984 (55-92)
13. Sjá umfjöllun Ástráðs Eysteinssonar um íróníu og nostalgíu í: "Hvað er
Póstmóderismi?" Tímarit Máls og menningar 4. hefti, Reykjavík, 1988
(425-454)
84