Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 4

Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 4
b* n Neðst frá vinstri: Sunna Mjöll Sverrisdóttir, Auður Eva Jónsdóttir, Elín Inga Knútsdóttir, Helga Magnadóttir, Tanja Rut Bjarnadóttir, Sigrún Soffia Sævarsdóttir, Elín Áslaug Helgadóttir, Karlotta Þórhalisdóttir, Ragnheiður Björnsdóttir, Jóhanna Hlín Auðunsdóttir. Efst frá vinstri: Ægir Þorsteinsson, Kristrún Helga Árnadóttir, Hlöðver Stefán Þorgeirsson, Oigeir Guðbergur Valdimarsson, Halldór Bogason, Ingvar Gylfason, Davíð Steinar Ásgrímsson, Ingvar Hjartarson, Þórunn Vala Jónasdóttir. Á mynd vantar Láru Kristínu Þorvaldsdóttur. Leiðari Kæri lesandi, þegar við fengurn það verkefni upp í hendurnar að gefa út 35. árgang ...upp í vindinn einsettum við okkur að hafa ijölbreytileika í fyrirrúmi. Við vildum endurspegla alla þá frábæru starfsemi sem íinna má innan umhverfis-og byggingarverkfræðinnar og sýna ykkur hve fjölbreyttur hópur einstaklinga starfar innan fagsviðsins. Við vonum innilega að boðskapurinn skili sér og að þú njótir lestursins. Blaðið hcfur verið gefið út árlega af útskriftarárgangi umhverfis- og byggingarverkfræðinema frá árinu 1981. Því er ætlað að vera vettvangur fræðimanna, kennara, nemenda og annarra til að koma á framfæri nýjungum og áhugaverðum niðurstöðum rannsókna eða reynslu á faglegum grundvelli. Blaðið gegnir einnig því mikilvæga hlutverki að víkka sjóndeildarhring útskriftarnema þar sem það er helsti liður í fjáröflun náms- og útskriftarferðar sem farin verður í maí. I ár mun Guðmundur Freyr, deildarstjóri Umhverfis-og byggingarverkfræðideildar, fylgja okkur um Suður-Kóreu og þar á eftir verður ferðinni heitið til Víetnam og Tælands. Ferðin og blaðið eru mikilvægt uppgjör nemenda sem hafa stritað í þrjú ár innan sjónsteyptra veggja VR-II. Við tökum frelsinu með komandi útskrift fagnandi en erum þó meyrar þegar komið er að því að kveðja. Flér höfum við kynnst yndislegum vinum, sigrast á áskorunum og lært að ekkert er óyfirstíganlegt. Fyrir hönd útskriftarárgangs umhverfis- og byggingarverkfræðinema við Háskóla íslands 2016 vill ritstjórnin þakka greinahöfundum, auglýsendum, hönnuðum, prentsmiðjunni Prentmet og öllum öðrurn sem komu að blaðinu fyrir gott samstarf. Við hefðum ekki getað þetta án ykkar aðstoðar. 4 Ritstjórn: Tanja Rut Bjarnadóttir, Auður Eva Jónsdóttir, Elín Inga Knútsdóttir, Sunna Mjöll Sverrisdóttir og Elín Áslaug Helgadóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.