Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 20

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 20
Jarðvinna við 1. áfanga ofnbyggingar hófst svo í janúar 2015 og var fyrsta burðarsteypan steypt þann 24. febrúar 2015 eða fyrir ura ári síðan. Hönnun verksmiðjunar er nú lokið og er unnið hörðum höndum við að Ijúka við byggingarnar og framleiðslu á búnaði þannig að meginþungi framkvæmda færist nú yfir á uppsetningu búnaðar, raforkuvirki og frágang. Mynd 5. Verkþáttagreining ÍAV. og 8 tæknimenn. Auk þess eru ýmsar stoðdeildir hjá ÍAV sem koma tímabundið að verki og að ákveðnum verkefnum við framkvæmdina. Verkið er nú stærsta einstaka framkvæmdin sem ÍAV vinnur að. Verkefni stjórnenda ná yfir alla þætti verkefnastjórnunar, tímaáætlanagerð, kostnaðaráætlanir, innkaupaáætlanir, innkaup og samninga, framvindu og gæðaeftirlit, hönnunarstýringu, samræmingu verkþátta og daglega stjórnun á vinnustaðnum allt frá mötuneyti til stálframleiðslu, svo dæmi sé nefnt. Verkkaupi Sameinað Silicon (USi) annast sjálfir umsjón með hönnun og uppsetningu á vélbúnaði og raflögnum til framleiðslu og framleiðslustýringu. Framkvæmdir Framkvæmdir við kísilver í Helguvík hófust með jarðvegsvinnu á lóð í lok maí 2014 og var þá jafnframt vinna við fullnaðarhönnun verksmiðjunnar sett af stað. Alls er gert ráð fyrir að steypa um 8000 m3 af burðarsteypu, leggja 500 tonn af steypustyrktarjárni og 3000 tonn af burðarstáli. IAV hefur með höndum samræmingu, yfirsýn og gerð tímaáætlunar, Master Plans fyrir alla verksmiðjuna. Fyrirhugað er að framleiðsla hefjist á árinu. IAV USi- Kísilverksmiðja Helguvík KA/ 23.1.2016 Aðsto6 frá aðalskrifstofu Hönnun Verk/s Stjórnskipulag á verkstaö Taeknideild ÍAV Tækjasetur ÍAV Project Dlrector Skjalastýring Öryggls og Gæðaeftlrlit Slgurjón Jónsson, HBJ Þórður Karlsson Hafstelnn B Gunnarssson Fjármálasvid ÍAV Byggingarstjóri Ambergur Þorvaldsson Relknlngar Áætlanir-Uppgjör Innkaup Mótaka efnls - Lager Ollver Claxton Hafstelnn V J Þórður I Þorbjömsson Bergþór Smárl Óskarsson Verkef nas t jór 1 Jarðvlnnu Verkefnastjórl Stálvlrki og steypa Verkefnastjóri Pípur, loftræsing Snæbjöm R. Rafnsson Verkefnastjóri FrágangurInni Hafstelnn V Jónsson Verfcef nas tjór i Raflagnir Ámi Valur Garðarsson Slgurjón Jónsson Valur Hreggvlðsson 1 Ásgelr Gunnarsson r.m. | Aðs.verkefnlsstjóri Verkstjóri jarðvlnnu Slgurður Ragnar Magnússson Adst. verkefnisst Verkstjórt neðra svæð Arnbergur Þorvaldsson Verkstjórl Refractorl 6. Baldur Reynisson Verkstjórl Frágangur inn Verkstjóri Verkstjóri Pipulagnakerfa Loftræsilagna NN' Blikksmlðurinn Oddur H Oddson X FrágangurInni UVl..uvx Rafl tjórí UV 1 UV 2..6 Mynd 6. Stjórnskipulag ÍAV á verkstað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.