Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 24

Upp í vindinn - 01.05.2016, Qupperneq 24
 Við fórum einnig í vettvangsferðir í þjóðgarða, skoðuðum grænar byggingar, stórar stíflur og silkiframleiðslu. Dvölin í Indlandi snerist þó ekki einungis um námið sjálft. Við vorum dugleg að ferðast um Karnataka- héraðið sem Bangalore er hluti af. Við fórum mikið út með indversku vinum okkar og fengum okkur ís eða nýpressaðan djús. Þeir kenndu okkur krikket og við spiluðum blak og badminton á háskólasvæðinu. Við fórum í jóga við sólarupprás á morgnana og borðuðum ótrúlega góðan mat og fengum ferska ávexti daglega. Indverskur matur er svo góður að það væri efni í annan pistil, en ég læt nægja að segja að hægt hafi verið að fá framúrskarandi máltíð fyrir 200 kr. Sérstaklega þótti mér gaman að fá að upplifa Indland eins og Indverjarnir gera það en við fórum saman á Bollywood-myndir og gestgjafarnir voru duglegir við að útskýra alls konar siði og hefðir fyrir okkur. Bangalore er 8,4 milljón manna borg og í hverfinu okkar bjuggu fleiri en á Islandi svo stundum gat áreitið orðið yfirþyrmandi. Ég lærði fljótt á hinar óskrifuðu reglur samfélagsins, klæddist indverskum fötum til að móðga engan og lærði að ferðast um í umferð þar sem bílbelti, umferðarljós og gangbrautir eru ekki til. Það má því segja að ég hafi lært margt á þessum stutta tíma. Bæði fannst mér áhugavert að kynnast þessum risastóru umhverfisvandamálum sem verkfræðingar Indlands þurfa að finna lausnir á og einnig fékk ég einstakt tækifæri til að kynnast þeirri fallegu menningu sem Indland býður uppá. Með því að taka af skarið og drífa mig út tókst mér að víkka sjóndeildarhringinn og Iæra hluti sem ég hefði aldrei haft tækifæri til hér heima. Ég hugsa hlýlega til Bangalore og mun vonandi heimsækja vini mína þar aftur sem allra fyrst. ÍÞÍNUM HÖNDUM Hreint og ómengað drykkjarvatn er dýrmætasta auölind jarðarinnar. Við getum verið þakklát fyrir hversu rík við erum af þvi. Stöndum vörð um þennan lífsbrunn okkar. Þrátt fyrir aö viö höfum yfir aö ráða nægum hreinum orkulindum er loftmongun viöa langt yfir viðmiöunarmörkum á íslandi. VÍNBÚÐIN NEMAKORT ÁRSKORT * | I í fyrir 18 ára og eldri á 46.700 kr. Nemakortið er árskort fyrir hagsýna námsmenn, 18 ára og eldri, sem vilja geta ferðast um höfuðborgarsvæðið á ódýrari hátt. Kauptu kortið á strætó.is og fáðu það sent heim. © strætó.is Kynntu þér málið á strætó.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.