Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 34

Upp í vindinn - 01.05.2016, Blaðsíða 34
Skvísó Ein skemmtilegasta nýjungin sem stjórn Naglanna innleiddi þetta skólaár er Skvísó. Skvísó er heimsókn til fyrirtækja eða stofnana sem hafa ekki endilega þann kost að bjóða vínveitingar en hafa samt áhuga á því að kynna Nöglunum starf sitt. Að sjálfsögðu vilja Naglar fá sopann sinn á föstudögum og því var ákveðið að bjóða upp á fimmtudagsferð á skrifstofutíma þar sem Naglar fá sér kaffi og kleinur og hlusta á áhugaverðar kynningar. Haustið 2015 heimsóttu Naglarnir Reykjavíkurborg þar sem meðal annars var kynnt hjólreiðaáætlun aðalskipulagsins og BREEAM vottun. Einnig bauð Eímhverfisráðuneytið Nöglunum í kynningu á starfsemi sinni og þar lærðum við um ofanflóðavarnaráætlun ráðuneytisins. Vörumerkjastjóri Icelandair tók vel á móti okkur á hótel Natura þar sem rætt var um markaðsmál. Dagskráin gerir einnig ráð fyrir heimsókn á Siglingasvið Vegagerðarinnar í apríl. Skiptinemar Skiptinemar sem stunda nám við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla íslands eru margir og þeim finnst mörgum óheyrilega gaman að skemmta sér. Ef ég hefði gert eitthvað öðruvísi þá væri það að beita mér í auknum mæli fyrir því að kynna skiptinemum þann möguleika að skrá sig í Naglana, eða það nemendafélag sem flestir þeirra samnemendur eru skráðir í. „ Þó tókst að lokka fimm Svía og einn Finna í nemendafélagið. Afþeirra eigin sögn var þetta eitt það skemmtilegasta sem þau upplifðu á Islandi. “ Þó tókst að lokka fimm Svía og einn Finna í nemendafélagið. Að þeirra eigin sögn var þetta eitt það skemmtilegasta sem þau upplifðu á Islandi. Því miður virðist sú skoðun ríkja meðal margra að skiptinemar vilji bara kynnast öðrum skiptinemum. Reynslan af Norðurlandabúunum sem gengu í Naglana sýnir að það gildir alla vega ekki um alla skiptinema. Ég mun reyna að hjálpa nýrri stjórn að finna og bjóða skiptinemum í félagið. Þetta hefur ekki einungis jákvæð áhrif á erlendu nemana heldur skapar fjölbreytileika innan nemendafélagsins og vinatengsl milli landa sem geta komið sér mjög vel í framtíðinni. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.