Upp í vindinn - 01.05.2016, Side 51

Upp í vindinn - 01.05.2016, Side 51
Verkjrœdingafélag Islands Siðareglur Virðing og jafnrétti Félagar VFI sýna fólki tillitssemi og virðingu, óháð kyni, lífskjörum, þjóðfélagsstöðu, menningu, þjóðerni og kynþætti. Þetta felur í sér að: q Koma fram af tillitssemi, sanngirni, vinsemd og virðingu við annað fólk. Halda ávallt í heiðri góða siði og grundvallargildi samfélagsins. O Hafa í heiðri jafnrétti kynja og kynþátta. q Virða fag- og ábyrgðarsvið annarra og vinnuframlag þeirra. q Stuðla að góðunt starfsanda með einlægni, heiðarleika og umburðarlyndi. Þetta felur í sér að: Q Viðhalda og endurnýja stöðugt þekkingu sína og færni. q Deila þekkingu sinni og færni með samstarfsfólki. q Vinna verk sín af faglegri ábyrgð og eftir bestu samvisku. q Virða lög og reglur samfélagsins og stéttar sinnar. Q Gæta hagsmuna viðskiptavina sinna. Q Gera grein fyrir þeim tengslum eða hagsmu- num, sem gætu gert starf þeirra tortryggilegt. Fagleg ábyrgð og ráðvendni Félagar VFÍ gera sér grein fyrir faglegri ábyrgð sinni og vinna í samræmi við viðurkenndar gæðakröfur. o Taka ekki við þóknun eða fríðindum frá þriðja aðila í sambandi við verkið eða bjóða fram til þriðja aðila slíka þóknun eða fríðindi. Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni Félagar VFÍ eru meðvitaðir um áhrif verka sinna á samfélag, umhverfi og náttúru. Þetta felur í sér að: o o Setja ávallt í öndvegi öryggi, heilsu og velferð almennings. Gæta þess, að tæknilegar lausnir séu miðaðar við sjálfbærni og ábyrga nýtingu auðlinda. Vera heiðarlegur og hreinskilinn um margþætt áhrif tæknilegra lausna og annarra verkefna, og greina á viðeigandi vettvangi frá atriðum sem gætu ógnað öryggi almennings eða verið skaðleg umhverfinu. Taka virkan þátt í upplýstri opinberri umræðu um samfélagsleg málefni þegar hún beinist að fagsviði verkfræðingsins. Verkfræðingafélag íslands Verkfræðingafélag íslands vinnur að faglegum og kjaralegum hagsmunum allra verkfræðinga. Ert þú ungfélagi? Nemendur í verkfræði geta orðið ungfélagar í Verkfræðingafélagi íslands. Ungfélagaaðild er ókeypis en hún veitir aðgang að þjónustu félagsins. Umsóknareyðublöð eru á vfi.is * Virðing og jafnrétti Upplýsingar um • Fagleg ábyrgð og ráðvendni starfsemi félagsins • Samfélagsleg ábyrgð og eru á www.vfi.is sjálfbærni www.facebook.com/vfi. 1912

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.