Mímir - 01.09.1968, Blaðsíða 19

Mímir - 01.09.1968, Blaðsíða 19
tíma veita spurningar, sem landfógeti og amt- maður létu sýslumenn leggja fyrir bændur víðs vegar um land árið 1753- Þetta voru 19 spurn- ingar, og voru tekin þingsvitni af bændum í viðurvist kaupmanna. Spurningarnar gefa ljós- lega í skyn, hvað þótt hefur skorta á í vinnu- brögðum og kaupsýsluháttum Hörmangara. T. d. er 18. spurning svohljóðandi í þingsvitn- um úr Skagafirði: „Hefur einginn í þessa com- pagniets tid út af dáed af hungri í Hofsós dis- tricte". Svör voru og mjög á eina leið við spurn- ingum þessum og kaupmönnum í óhag.45 Talið er, að í þessu hallæri hafi meira af mat- vælum verið flutt út úr landinu en inn í það. Magnús Gíslason amtmaður fullyrðir í bréfum til Rentukammersins 4. okt. 1756 og 23. sept. 1757, að verzlunarfélagið eigi mesta sök á mannfalli og sultur mundi ekki hafa grandað neinum, ef aðflutningskröfum hefði verið full- nægt.46 Er þetta mjög mikilsvert atriði, þegar rætt er um mannfall í hallærinu 1751—1758. Að sjálfsögðu er ekki hægt að segja, að engir hefðu fallið, ef verzlunarfélaginu hefði tekizt að rækja skyldur sínar við landsmenn, en þó má fullyrða, að áhrif hallærisins hefðu orðið mun minni. Tilvitnanaskrá. 1 Arnljótur Ólafsson: Um mannfjölda á íslandi bls. 388 (í fyrsta bindi af Skýrslum um landshagi á íslandi I—V. Kh. 1858—1875). 2 Lovsamling for Island, II. bindi, bls. 226. Kh. 1853. Hannes Finnsson: Um Mannfæckun af Hallærum á Islandi, bls. 113 (í 14. bindi Lærdómslistafé- lagsritanna). 1 Sama og nr. 1, bls. 390. 5 Sama og nr. 3, bls. 113. s Páll Vídalín: Udtog af... Povel Vidalins Af- handling om Islands Opkomst under Titel Deo, Regi, Patriæ... Sorpe 1768, bls. 29. 7 Páll Briem: Yfirlit yfir Sóttvarnarlög Islands, bls. 62—67 (í öðru bindi Lögfræðings I—V. Akur- eyri 1897—1901). 8 Sama og nr. 3, bls. 109. 0 Annálar 1400—1800, IV. bindi, bls. 681. Rvík 1940—1948. 10 Sama og nr. 9, bls. 367. 11 Bréf úr Þingeyjarsýslu til stiftamtmanns 1751— 1803 í Stiftamtmannssafni. 12 Sama og nr. 9, bls. 368 og 369. 13 Annálar 1400—1800, III. bindi, bls. 618. Rvík 1933—1938. 14 Bréf úr Barðastrandarsýslu til stiftamtmanns 1709 —1785 í Stiftamtmannssafni. 15 Sama og nr. 9, bls. 369. 16 Bréf úr Rangárvallasýslu til stiftamtmanns 1751 —1785 í Stiftamtmannssafni. 17 Bréf úr Árnessýslu til stiftamtmanns 1751—1785 í Stiftamtmannssafni. 18 Sama og nr. 7, bls. 62—67. 19 Sama og nr. 9, bls. 372. 20 Sama og nr. 9, bls. 373. 21 Lbs. 230, fol. 22 Sama og nr. 3, bls. 111. 23 Sama og nr. 11. 24 Sama og nr. 9, bls. 498. 25 Bréf úr Húnavatnssýslu til stiftamtmanns 1736— 1792 í Stiftamtmannssafni. 20 Bréf úr Skagafjarðarsýslu til stiftamtmanns 1741 —1790 í Stiftamtmannssafni. 27 Bréf úr Snæfellsnessýslu til stiftamtmanns 1755—■ 1785 í Stiftamtmannssafni. 28 Bréf úr Eyjafjarðarsýslu til amtmanns 1721 — 1770 í Skjalasafni amtmanns. 29 Sama og nr. 9, bls. 375. 311 Sama og nr. 13, bls. 632. 31 Bréf úr ísafjarðarsýslu til stiftamtmanns 1707— 1787 í Stiftamtmannssafni. 32 Sama og nr. 27. 33 Bréf úr Vestur Skaftafellssýslu til amtmanns 1725 —1759 í Skjalasafni amtmanns. 34 Sama og nr. 9, bls. 378. 35 Jón Espólín: Islands Árbækur í sögu-formi... X. Deild. Kh. 1843. Annálar 1400—1800, V. bindi, bls. 43 (íslands árbók). Rvík 1955—57. 39 Sama og nr. 9, bls. 410. 37 Sama og nr. 27. 38 Sama og nr. 3, bls. 224. 30 Sigurjón Jónsson: Sóttarfar og sjúkdómar á Islandi 1400—1800, bls. 83. Rvík 1944. 40 Sama og nr. 9, bls. 381. 41 Lovsamling for Island, III. bindi, bls. 227. Kh. 1854. 42 Sama og nr. 25 43 Sama og nr. 25. 44 Sama og nr. 17. 45 Sama og nr. 26. 4G Bréfabækur amtmanns, IX. bindi, bls. 188—190 og 229—231 í Skjalasafni amtmanns. 19

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.