Mímir - 01.09.1968, Qupperneq 52
Sparið fé og fyrirhöfn . .
og bjóðið heimilisfólkinu samt
betri mat!
DJUPFRYSTING er bezta og fljótlegasta geymsluaðferðin,
og þér getið djúpfryst hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grænmeti,
ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbuna rétti o.s.frv. — og
gæðin haldast óskert mánuðum saman.
HUGSIÐ YÐUR KOSTINA: Þér getið aflað matvælanna, þegar
þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið í hag-
inn með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna
rétti — og allt er við hendina, þegar til á að taka, ef þér
eigið frystikistu eða -skáp.
Takið því FERSKA ákvörðun: Fáið yður frystikistu eða frysti-
skáp — og látið KALDA skynsemina ráða: V e I j i ð . . . .
vegna gæðanna
vegna útlitsins
vegna verðsins
STÆRÐIR
FRYSTIKISTA
STÆRÐIR
FRYSTISKÁPA
STÆRÐIR
SAMBYGGÐRA KÆU- OG FRYSTISKÁPA
r
NYJAR
GERÐIR
Ný, þynnri en betri einangrun, sem veitir
stóraukið geymslurými og meiri styrk.
Sérstakt hraðfrystihólf og hraðfrystisti11ing.
Margir aðrir einkennandi ATLAS kostir.
BETRA
V E R Ð
£
SÍMI 14420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK.