Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 47

Mímir - 01.05.1972, Blaðsíða 47
fikra menn sig með sívaxandi hraða aftur í aldir. 3) Að saga fyrri tíma sé sögð í stórum dráttum, gerð grein fyrir heildarþróun og sneitt hjá persónusögu eftir megni. Síðan sé megin- áherzla lögð á nútímasögu. (Þessa leið tel ég bezta.) Nám til B. A.-prófs þyrfti fyrst og fremst að vera fólgið í undirbúningi kennara, er færir yrðu um að kenna sögu samkvæmt ofanskráðu skipulagi. Heppilegt væri, að stúdentar, jafn- hliða því námi, legðu áherzlu á eitthvert ákveð- ið tímabil sögu fyrri alda, hver eftir því, sem hugur hans stæði til. Ohjákvæmilegt væri, að stúdentar öfluðu sér þekkingar í aðferða- og heimildafræði. Kennsla til kandídatsprófs ærti svo að mið- ast við sérfræðiþekkingu á ákveðnum tímabil- um og sérstökum þáttum sögunnar með höfuð- áherzlu á sjálfstæðum vísindalegum vinnubrögð- um. Reyndar skilst mér að kennsla á kandídats- stigi sé nú þegar í þessum anda. Titill þessarar ritsmíðar er fenginn að láni hjá Tómasi Sæmundssyni, og fer því vel á að hann eigi hér síðasta orðið. I fyrirhuguðum inngangi að ferðabók sinni komst hann svo að orði um sagnfræðina: „Það er þessi vísinda- grein, sem gjört hefur Island nafnfrægt um allan heim. Islendingar ættu að stuðla til, að þessi heiður ekki loddi við eina eða tvær aldir þessarar tilveru, heldur fylgi því til heimsins enda.” Grein þessi var sett saman í byrjun aprílmánaðar síðastliðins. En 21. apríl samþykkti Heimspekideild nýjar reglur um nám í sagnfræði til B. A.-prófs. Þar er m. a. gert ráð fyrir, að lesin sé íslandssaga fram til 1970 og að þau mörk færist aftar eftir því sem tímar liða. — Þeir ágætis menn, er stóðu að þessum breytingum, geta litið á þessa grein sem mark um gleði höfundar, og án efa flestra stúdenta, yfir hinum langþráðu breytingum. Einnig má skoða hana sem hvatningu til frekari dáða. Ó. P. BLÁÞRÁÐUR Þetta kvöld er síðasta hljómkviða dagsins að deyja út í haf þagnar. Kyrrðin þetta kvöld: enginn bámr enginn fugl, og ekkert nema ég og hafið. Rauðsprengt syfjað enn vakir auga guðs handan við bláinn og haf yfir hrapandi jörð, einmana og mér: Manninum á ströndinni. Halldór Á. Sigurðsson. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.