Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 2
FRANZ ROTTA
Bókin Frans rotta eftir hoilenzka skáldið Piet Bakker
mun hafa vakið meiri athygli en flestar aðrar bækur,
sem hér hafa komið út undanfarin ár. Þessi óvenju-
lega skáldsaga er svo ótrúlega spennandi, að hver sá,
sem byrjar að lesa hana, hlýtur að ljúka henni án
hvíldar. Má segja, að bros og tár leiki til skiptis um
andlit þeirra, sem bókina lesa. Bókinni Frans rottu
lýkur, þegar Frans er sendur í uppeldisstofnun, þar
sem hann á að afplána móðurmorð.
UPPVAXTARÁR FRANS ROTTU er framhald bók-
arinnar Frans rotta og hefst hún þar, sem þeirri fyrri
lýkur. Er ekki of sagt, að enn aukist spenningur les-
andans með hverri síðu.
Allii’, ungir og gamlir, kaupa og lesa bækurnar Frans
rotta og TJp'pvaxtarár Frans rottu.
Helgafell
v
ÞAÐ BEZTA
úr nýjum bókum og tímaritum
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
LEIFUR HARALDSSON
Kemur út mánaðarlega og kostar 4 krónur hvert hefti
Afgreiðsla í Unuliúsi, Garðastræti 15—17. Sími 5314
Utanáskrift: ÞAÐ BEZTA, Pósthólf 263, Reykjavík
Útgefandi; IIELGAFELL, Unuhúsi
Prentað i Borgarprenti