Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 2

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 2
FRANZ ROTTA Bókin Frans rotta eftir hoilenzka skáldið Piet Bakker mun hafa vakið meiri athygli en flestar aðrar bækur, sem hér hafa komið út undanfarin ár. Þessi óvenju- lega skáldsaga er svo ótrúlega spennandi, að hver sá, sem byrjar að lesa hana, hlýtur að ljúka henni án hvíldar. Má segja, að bros og tár leiki til skiptis um andlit þeirra, sem bókina lesa. Bókinni Frans rottu lýkur, þegar Frans er sendur í uppeldisstofnun, þar sem hann á að afplána móðurmorð. UPPVAXTARÁR FRANS ROTTU er framhald bók- arinnar Frans rotta og hefst hún þar, sem þeirri fyrri lýkur. Er ekki of sagt, að enn aukist spenningur les- andans með hverri síðu. Allii’, ungir og gamlir, kaupa og lesa bækurnar Frans rotta og TJp'pvaxtarár Frans rottu. Helgafell v ÞAÐ BEZTA úr nýjum bókum og tímaritum Ritstjóri og ábyrgðarmaður: LEIFUR HARALDSSON Kemur út mánaðarlega og kostar 4 krónur hvert hefti Afgreiðsla í Unuliúsi, Garðastræti 15—17. Sími 5314 Utanáskrift: ÞAÐ BEZTA, Pósthólf 263, Reykjavík Útgefandi; IIELGAFELL, Unuhúsi Prentað i Borgarprenti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.