Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 10

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 10
Vandamál, sem þarfnast a'ðgátar. C/- heimascetan ástfancjin? Stytt úr Better Homes &' Gardens. — Gladys Denny Schult/. — Tj’f til vill eigið þér dóttur milli fermingar o,g tvítugs. Þá eru 511 líkindi til þess, að hún sé ástfangin — eða haldi sig vera það, sem kemur reyndar í sama stað niður. Hvernig geta foreldr- ar, sem unna börnum sínum alls góðs, hjálpað þeim til að forðast þau misstig, er varpa kynnu skugga á alla framtíð þeirra? Vinkona mín ein taldi sig hafa til fullnustu innt af hendi allar sínar skyldur við unga dóttur sína. Hún hafði ævinlega svarað öllum spurningum ungu stúlkunnar, en eigi að síður hafði hún á tilfinningunni, að til eru hlutir, sem rnenn kinoka sér við að tala um. Dag nokkurn færði pósturinn henni bréf frá dótturinni, sem nú dvaldi í fjar- iægð. „Mamma, þú verður að vera svo væn að segja mér allt af létta, hvernig þessu er varið með kyn- ferðismálin. Astaratlot og svo- leiðis, meina ég. Hve langt, get- ur maður gengið með góðri samvizku og án áhættu? Vertu ekki hrædd, — ég hef ekki gert neina skyssu. En ég er ráðalaus og örvæntingarfull, og margar vinkonur mínar eru engu betur á vegi staddar." Kossa og ástaratlot — nei, það hafði móðirin aldrei borið í mál. En henni var fullkomlega ljóst, að umgengnivenjur unga fólks- ins voru frjálslegri, og samskipti þess miklu nánari en fyrr á árum. Þegar hún fór að hugleiða þetta, rann það einn'ig upp fyrir henní, að hún hafði aldrei rætt við dótt- ur sína, hvað væri rétt og hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.