Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 21
1948 APALOPPAN 19
þegar búín að valda nógri
ógæfu.“
Skyndilega fleygði liann apa-
loppunni á eldinn. White bóndi
hrópaði upp yfir sig, béygði sig
f snatri og þreif hana úr log-
anum.
„Það væri betra að láta hana
brenna til ösku,“ sagði hermað-
urinn.
„Ef þú vik ekki eiga hana,
Morris," sagði gamli maðurinn,
„ættirðu að gefa mér hana.“
„Nei, það geri ég .ekki,“ sagði
vinur hans með einbeitni. „En
e£ þú heldur henni, máttu ekki
•ásaka mig, þótt illa fari.“
White bóndi grandskoðaði
hinn nýja dýrgrip sinn. „Hvern-
ig er l'arið að því?“
„Haltu henni á lofti í hægri
hendinni, og óskaðu þér upp-
hátt,“ sagði herföringinn. „En
ntinnztu þess, að ég hef varað
þig við afieiðingunum.“
★
ÞF.GAR dvrnar höfðu lokazt
;tð haki gestsins, tók White apa-
loppuna upp úr vasa sínum og
v«Hi henni í'yrir sér hugsandi.
=>F.g veit satt að segja ekki. hvers
€g á að óska mér,“ sagði liann
°g Var seinmæltur.
„Ef þú, íettir húsið hérna
skuldlaust, mundir þú vera.
Iiarla ánægður, eða er það ekki?“
sagði Herbert og studdi hönd-
inni á öxl föður síns. „óskaðu
þér tvö hundruð punda; það cr
einmitt upphæðin, sem þig
vantar."
W'hite brosti hálf feimni-
lega, þegar hann lyfti töfra-
gripnum. „Ég óska mér tvö
hundruð punda,“ sagði hann
skýrt og greinilega — en æpti
síðan upp yfir sig. Kona hans
og sonur hlupu til hans.
„Hún hreyfðist," stundi hann.
„Um leið og ég óskaði mér.
engdist hún eins og snákur í
hendinni á mér.“
Fjölskyldan settist aftur íyrir
framan arininn, á meðan feðg-
arnir luku úr pípum síniun. Úti
hafði veðurhæðin aukizt, og
gamli máðurinn Iirökk ónota-
lega \ið, þegar hurð skall að
stöfum á efri hæðinni. Óvcnju-
legTÍ, yfirþyrmandi þögn sló á
þau, og hún varð ekki rofin, i yrr
en gamli maðurinn reis á fætur
til þess að ganga til sængur.
„Ég gæti bezt tin'tað, að þið
fynduðgildan sjóð í rúminuykk-
ttr, þegar þið komið npp,“ sagði
Hérbért, um leið og hami hauð'
þeiirt góða hótt, „og að éinhver