Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 21

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 21
1948 APALOPPAN 19 þegar búín að valda nógri ógæfu.“ Skyndilega fleygði liann apa- loppunni á eldinn. White bóndi hrópaði upp yfir sig, béygði sig f snatri og þreif hana úr log- anum. „Það væri betra að láta hana brenna til ösku,“ sagði hermað- urinn. „Ef þú vik ekki eiga hana, Morris," sagði gamli maðurinn, „ættirðu að gefa mér hana.“ „Nei, það geri ég .ekki,“ sagði vinur hans með einbeitni. „En e£ þú heldur henni, máttu ekki •ásaka mig, þótt illa fari.“ White bóndi grandskoðaði hinn nýja dýrgrip sinn. „Hvern- ig er l'arið að því?“ „Haltu henni á lofti í hægri hendinni, og óskaðu þér upp- hátt,“ sagði herföringinn. „En ntinnztu þess, að ég hef varað þig við afieiðingunum.“ ★ ÞF.GAR dvrnar höfðu lokazt ;tð haki gestsins, tók White apa- loppuna upp úr vasa sínum og v«Hi henni í'yrir sér hugsandi. =>F.g veit satt að segja ekki. hvers €g á að óska mér,“ sagði liann °g Var seinmæltur. „Ef þú, íettir húsið hérna skuldlaust, mundir þú vera. Iiarla ánægður, eða er það ekki?“ sagði Herbert og studdi hönd- inni á öxl föður síns. „óskaðu þér tvö hundruð punda; það cr einmitt upphæðin, sem þig vantar." W'hite brosti hálf feimni- lega, þegar hann lyfti töfra- gripnum. „Ég óska mér tvö hundruð punda,“ sagði hann skýrt og greinilega — en æpti síðan upp yfir sig. Kona hans og sonur hlupu til hans. „Hún hreyfðist," stundi hann. „Um leið og ég óskaði mér. engdist hún eins og snákur í hendinni á mér.“ Fjölskyldan settist aftur íyrir framan arininn, á meðan feðg- arnir luku úr pípum síniun. Úti hafði veðurhæðin aukizt, og gamli máðurinn Iirökk ónota- lega \ið, þegar hurð skall að stöfum á efri hæðinni. Óvcnju- legTÍ, yfirþyrmandi þögn sló á þau, og hún varð ekki rofin, i yrr en gamli maðurinn reis á fætur til þess að ganga til sængur. „Ég gæti bezt tin'tað, að þið fynduðgildan sjóð í rúminuykk- ttr, þegar þið komið npp,“ sagði Hérbért, um leið og hami hauð' þeiirt góða hótt, „og að éinhver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.