Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 15

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 15
ÓTRÚLEGUSTU HLUTIR ÚR GLERI Það hefur komið i Ijós, að þetta efni, sem er ofið úr ör- mjóura, sveigjanlegum gler- þræði, gegnumbleyttum í plastrí, hefur ótrúlegt varnarafl gegn vélbyssukúlum. Það er svo teygjanlegt að það raunverulega „gefur eftir“, svo að kúlurnar raissa kraft sinn. Við tilraunir hefur það borið við, að geysi- lega sprengjumagnaðar hand- sprengjur hafa farið í gegnum slíka glerflugvél án þess að springa. Nú þegar er farið að ráðgera að nota glerplast í aurhlífar á iríla, og eiga þær ekki að geta bögglazt, í innréttingu eldhúsa og baðherbergja, í hraðlestir og húsgagnabíla, koffort og „tilbú- in“ hús. Gerðar hafa verið til- raunir með smíði gervifóta úr glerplasti. Þess konar fót má gera alveg eins og eðlilegan fót, og svo endist hann alla ævina. Urn þessar rauhdir éru skurð- læknarnir að gera tilraunir með uppskurðarseymi úr glerþin- nta. Það dregur ekki til sín raka og ertir ekki holdvefinn kring- um sárið. Farið er líka að vefa glasþráð í sárakera, sem notað- ii' eru við uppskurði. Ef svo ó- heppilega skyldi vilja til, að keri 13 gleymdist inni, má finna hann á röhtgénmynd. Fyrirtækið Öwens-Corning hefur framleitt glerull, þar sem þinurnar eru aðeins fimmhundr- uðþiisundasti úr sentimetra í þvermál. Hvíta, dtinlétta gler- ullin, sem er 99 prósent loft, er notuð sem einangrunarefni í flugvirkin B-29, og nú eftir stríð- ið mun hún koma að sömu not- um í byggingariðnaðinum. í skrifstofu í Toledo var mér boðið að setjast á stól með sessu, sem var ósköp venjuleg' að sjá, en búin til tir glerull. Þótt hún væri ekki nema fjórir sentimetr- ar á þykkt, var lnin óvenjulega mjúk og fjaðurmögnuð. Á stríðs- árunum var glerull notuð í sess- ur og dýnur í sprengjuflugvél- unum, og ef til vill líður ekki á löngu, þangað til slíkar sessur fyrirfinnast í farþegaflugvélum, járnbrautarlestum og strætis- vögnum. Þó að ótrúlegt kunni að þykja, er gler teygjanlegasta efni, sem þekkist; það má teygja það, þar til það er alveg að því komið að slitna, og síðan fær það aftur sína upphaflegu lögun. Hjá Owens-Corning fékk ég að þreifa á dúk úr gleri; hann rar ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.