Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 44

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 44
ÞAÐ BEZTA Janúar 42 hundafcyn — lifa í heimi, sem ekfci er aðeins land, heldur jafn- framt — og engu síður — lyfct, Prófessor F. j. J. Buytendijk við hásfcólann í Groningen á Hol- . landi, sem hefur gert mjög merfcilegar tilraunir við rann- sóknir á sálariííi hundsins, held- ur því fram, að þegar hundur gangi tré frá tré, þefandi og lyft- andi löpinni, sé hann í rauninni að' ,4tala við“.aðra hunda á þeim slóðum. Og það eru ekki bara æðri dýrin, sem „tala“. Þfegar karldýr einnar krabbategundár biðlar til sinnar útvöldu, notar biðill- inn táknmál, sem næstum má kalla mannlegt. Þegar hann sér hana, lyftir hann klónni og veif- ar til liennar. Ef hún dregur sig nær honum, tefcur hann að dansa á tánum, en jafnframt patar hann út í loftið og slær. um sig með klónni, eins og hanh vilji lýSa einhveiTÍ óumræðilegri dásemd. Og það ber sjaldan við, að mælska hans bregðist honum. Dýrin tala saman á nærri jafn marga vegu og tegundirnar eru margar. Dáhindin segir: „Fylgdu mér!“ við fc ‘f sinn, með .því að sperra loðmn óindiónn vo hátt, sk ni í skjannalrvítt neðrá borðið. Ljósorms-jómfrú- in skríður 1 rökfcrinu upp á gras- strá og sendir upp í loftið þrjá Ijósgeisla, sem tákna: „Óska eft- ir að kynnast ungum manni, með hjúskap fyrir augum.“ Kólibrí-pilturinn ávarpar kær- ustu sína með hreyfingamáli, sem er líkast ósviknu ástaljóði. A flögrandi vængjum sveiflar hann sér í boga fram og aftur fyrir augliti sinnar tilbeðnu, eiris og þeriduH í klufckú. Því ástríðuþrungnari sem „ræða“ hans verður, þeim mun hærri verða endimörk bogans, þar til hann að lokum gerir „upphróp- unarmerki", sem getur sfcotið honum 20 metra lóðrétt upp í loftið. Nokkur andartök heldur hann sér á lofti í þessari svim- andi hæð, síðan stingur hann sér skyndilega og snarstanzar á nýy glitrandi sem gimsteinn í loftiriu, beint fyrir framan brúði sína. . Ein sfcemmtilegasta samvinna í dýrarífcinu á sér stað með afrík- önsku hunangsmoldvörpunni og litlum fugli, er nefnist hun- angsgaukur. Fuglinn er sólginn í bý-og geitungslirfur, en hún- angið er kjörréttur moldvörp- unnar. Nú getur gaúkurinn ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.