Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 40
l'AÐ BEZTA
:ís
að einungis helmingur sölu-
mannannavann al kappiog heils
lutgar. Og í verksmiðju, þar sem
nálægt tveir þriðju hlutar af
iðnlærða verkafólkinu ýmist
ióru af sjálfsdáðum eða voru
reknir árlega, varð niðurstaða
rannsóknanna hin sama.
Thomas Edison fann einfalda
aðferð til þess að ganga úr
skugga um, hvaða störf nýráðnu
iolki féllu bezt. Hann lét byrj-
endurna skoða sig um í rartn-
sóknarstofunum og verksmiðju-
deildunum. Á hverjum degi
urðu þeir að gefa skýrslu með
gagnrýni og tillögum um endur-
Itætur á starfsháttum. Ungur
tnaður, sem skarað haíði fram
úr í efnafræði í skóla, sótti um
stöðu sem öfnaftæðingur. Skýrsl-
ur Itans báru þó ekki vitni nein-
um frjóum gáfum á því syjði, en
hins vegar kom ltann með at-
ltvglisverðar tillögur varðandi
liamleiðsluna og stjórn fyrirtæk-
isins. Auðséð var, að þarna voru
í raun réttri áiiugasvið hans, og
hann fékk stöðu í framleiðslu-
deildinni.
Nokkur stórfyrirtæki láta ný-
liða sína vinna mörg ólík störf
l'vrstu vikurnar og spyrja þá síð-
an, hvað þeim faili bezt. Mér
Januar
finnst það viturleg ráðstöfun; og
þó sést flestum forustumönnum
iðnaðarins yfir þetta veigamikla
atriði, þegar þeir ráða til sín
nýtt starfsfólk.
Milljónum manna vegnar illa
sökum þess, að þeim tekst ekki
að lynda við meðbræður sína.
Ef þii ert sífellt í ósátt við sam-
verkamenn þína, verður það
smám saman að alvarlegri tauga-
áraun! En sá, sem er alúðlegur
og umburðarlyndur, finnur á-
nægju í nálega hvaða starfi sem
er. Chesterfield lávarður sá fyrir
sér kjarnann í sambúðarreglum
manna, þegar hann skrifaði syni
sínum: „Komdu öðrum til að
vera ofurlítið ánægðari með
sjálfa sig, drengur minn, og þá
geturðu reitt þig á, að þeim
mun geðjast mjög vel að þér.“
Það er hægt að gera hvaða
starf sem er skemmtilegra með
því að leggja sig fram um að
leysa það eins vel af hendi og
manni er unnt og finna nýjar
leiðir til þess að auka afköstin.
En ósvikið jafnvægi og ham-
ingju öðlast maðurinn þó fyrst,
þegar hann finnur í starfinu
þroskamöguleika og hrifningu. í
slíku starfi vakir sú tilfinning,
að um lausn á mikilsvarðandi