Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 7

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 7
1948 ARTURO TO.SCANINI ó séi': ,,1’cr eruð versti tónlistar- maður í heimi!" Nærri i sömu andrá bætti hann svo við blíð- Jega: ,,En þér syngið eins og eng- ill." í sarna bili og meistarinn stíg- ur á hljómsveitarstjórapallinn á lokaæfingu, skjóta djúpsettu, nærsýnu augun hans gneistum. Tónsprotinn fellur eins og keyri. Síðan glymur: „Nei, nei, nei, nei!“ Opnunartónar verksins, sem mennirnir þóttust kunna upp á sína tíu fingur, eru þagg- aðir niður. Toscanini er gjarn- ari á að nota táknmái en útskýra. Hann á til að fleygja hvítum vasaklút upp í loftið, þegar hann vill fá bjartan, líðandi tón. Þegar hann óskar cftir vaggandi h'ljóðfálli, setur hann sig í stell- ingar, eins og rnóðir hampi barni sínu. Eitt sinn, er liann stjórnaði hljómsveit í New York, vildi liann láta tón eins og deyja út í fjarska. „Ekki of langt,“ tók hann til, „segj- um Brooklyn.“ (Ein af útborg- uin New York). E£ hljómsveit gerir alvarlegt glappaskot, verður Toscanini bandóður. Iiann kreppir hnef- ana, böivar, brýtur tónsprotann. j rífur nótuTnar í tætlur og treður úrið sitt eða gleraugun ómiss- andi undir fótunum. Einu sinni, þegar hann hafði mölbrotið, forláta úr, sem honum hafði verið gefið, gáfu hljóðfæraleik- ararnir meistaranum doðrant mikinn eftir Ingersoll með á- rituninni: „Til notkunar á loka- æfingum." Það er rnikil skemmtun tón- listarvina að hlusta á hljómplöt- ur, sem teknar hafa verið á loka- æfingu hjá Toscanini án vitund- ar hans. Þeir, sem heyra. þær, furða sig á, að nokkur maður skuli geta fylgzt með fyrirskip- nnum, sem gefnar eru á þvílík- um ódæma hrærigraut a£ ensku. frönsku, þýzku og ítölsku. Utan lokaæfinga mælir hann lýtalaust á allar þessar fjórar tungur. Harðstjórinn á hljómsveitar- pallinnmer þess utan Ijúfmennu Eitthvert mesta yndi lians er að láta íe af hencli rakna í gustuka- skyni, en hann reynir að gera það á laun, svo að fólk geti ekkí þakkað honum fyrir. Fyrir skömmu var sagt frá því, að hann hefði sent 30000 pör ai skóm til Ítalíu. Hann stofnaði Styrktarsjóð handa hljóðfæra- leikuranum í Los Angelés Sym phony með því að gefa laun st'rj?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.