Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 51
HVERJUM KLUKKAN CLYMUR
ms
aranda né á yfírskilvitlcga
hluti.“
„En þessi mcð rara nafnið sá
örlög sín lj(>slega fyTÍr,“ sagði
tatarinn. „Og það gekk alveg eft-
ir, líka."
„Hann sá ekkert," sagði Ro-
bert Jordan. „Hann óttaðist
hara þann inöguleika og það
varð að sjúklegum átrúnaði.
Enginn getur fengið mig til að
trúa að hann sæi nokkuð.“
„Ekki ég?“ spurði Pilar hann
og gi-eip upp dálítið af ösku-
sáldri af aflinum og blés því
burtu af lófa sér. „Ég get ekki
fengið þig til að trúa því held-
ur?“
„Nei. Þrátt fyrir tröllskap,
tatarablóð og lófalestur, þú get-
ur ekki fengið mig til að trúa
því heldur."
„Og vegna hvers? Vegna þess
að þú ert daufdumbastur allra
daufdumbra," sagði Pilar, stór-
skorið andlit hennar harðlegt
og brcitt í skini kertaljóssins.
„Það cr ekki að þú sért heimsk-
ur. Þú ert blátt áfrarn lieyrnar-
laus. Heyrnarlaus maður getur
ekki hlustað á músík, Né heldur
getur hann hlustað á útvarp.
Svo, hafandi aldrei heyrt. það,
gæti hann sagt að slíkir hlutir
væru ekki til. Qué va, Inglés.
Ég sá dauða þess með rara nafn-
ið á andliti hans eins greinilega
og það hefði verið brcnnt þar
mcð glóandi járni.“
„Ini sást það ekki,“ andæfði
Robert Jordan. „Þú sást ótta og
kvíða. Óttinn var afleiðing {æss
er hann hafði gengið í gegnum.
Kvíðinn var af hugsanlegum
möguleika hins illa er hann
ímyndaði sér.“
„Quc va,“ sagði Pilar. „Ég sár
dauðann þar eins greinilega og
hann sæti á öxl hans. Og það
sem rneira var, hann lyktaði af
dauða.“
„Lyktaði af dauða," endur-
tók Robert Jordan háðslega. „Af
ótta kannski. Óttinn á sér lykt.“
,,Dc la muerte" sagði Pilar.
„Hlustaðu. Þegar Blanquet:,
hinn stærsti peon de brega er
nokkru sinni lifði, vann í þjón-
ustu Graneros þá sagði hann
mér að daginn sem Manolo
Granero dó, þegar þeir stönz-
uðu í kapellunni á leiðinni til
víghringsins, hafi dauðadaunn-
inn verið S’vo sterkur af Manolo,
að Blanquet bafi legið við að
selja upp. Og lrann hafði verið
hjá Manolo meðan hann baðaði
sig og klæddi sig f á hótelinu rétt