Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 16

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 16
n ofinn. heldur fléttaður úr ör- mjóum þinum. Hann var einna likastur bréfþurrkum viðkomu. Ég kuðlaði hann vel saman milli liaudanna og lét iiann detta á borðið. I’að var nærri því óhugn- aniegt að sjá, hvernig hann breiddi úr sér, svo að ekki s;íst hin minnsta hrukka eftir. Til einangiunar er nú einnig farið að nota mjög létta og nota- drjúga glerull af grófari tegund, sem er þakin glerplasti. í banda- ríska flotanum er hiin m. a. not- uð í alla skilveggi skipa. Sá er einn meginkostur hennar, að hún brennur ekki og þolir salt- vatn, og í öðru lagi spornar hún við titringi og hávaða frá fall- byssunum. Það er þess konar gler, sem ha-gt cr að negla í og saga. Trú- legt er, að það verði notað í hljóðdeyfándi og hitaeinangr- andi plöturábílgólíum. Kannske verður það líka notað í einangr- unarveggi í „tilbúnum" liúsum. Færanlegar herbúðir eru vendilega einangraðar með gler- ull til þcss að spara eldsneyti. Á íslandi, þar sem hvorki eru til skógar né kol, spöruðu Banda- ríkjamenn sér til dæmis á stríðs- árunuui kýnstur af eldsneyti, Janúár sem þeir annars hefðu þurft að flytja inn. Corn i ng-verksmiðjan í Pitfcs- burgh framleiðir frauðgler, sem líkist mjög holóttum, biksvört- um múrsteini. Það er mun létt- ara en kork, flýtur miklu betur, og er því heppilegt í björgunar- belti og fleka. Flest þessara nú- tímakraftaverka eiga sér stað í rannsóknarstofum Corning-gler- verksmiðjanna í New York, Corning hefur í náinni samvinnu \ið aðra glerverksmiðju komið skriði á bæði framleiðslu og sölu. Pyrex-glerið eklfasta, sem fund- ið var upp í Corning-rannsókn- arstofunum, hefur nú orðið að víkja fyrir ennþá betri tegund. Pyrex-glers, sem kölluð er Vycor, Þetta efni þolir 800 stiga hita á Celsitis, og er óriæmt fyrir efn- um, sem mundu vera skaðvæn flestu öðru. Það skapar nýja möguleika á ýmsum sviðum tækni og efnaiðnaðar. Án Vycors rnundi einnig hafa verið ógern- ingur að framleiða sum leyni- vopn. Verksmiðjur, sem búa tii neyzluvörur og ýmsar efnavörur, reyndu fyrir mörgum árum að nota glerleiðslur til þess að forð- ast ryðgun. Nú er farið að nota ÞAÐ BEZTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.