Það bezta - 15.01.1948, Page 16

Það bezta - 15.01.1948, Page 16
n ofinn. heldur fléttaður úr ör- mjóum þinum. Hann var einna likastur bréfþurrkum viðkomu. Ég kuðlaði hann vel saman milli liaudanna og lét iiann detta á borðið. I’að var nærri því óhugn- aniegt að sjá, hvernig hann breiddi úr sér, svo að ekki s;íst hin minnsta hrukka eftir. Til einangiunar er nú einnig farið að nota mjög létta og nota- drjúga glerull af grófari tegund, sem er þakin glerplasti. í banda- ríska flotanum er hiin m. a. not- uð í alla skilveggi skipa. Sá er einn meginkostur hennar, að hún brennur ekki og þolir salt- vatn, og í öðru lagi spornar hún við titringi og hávaða frá fall- byssunum. Það er þess konar gler, sem ha-gt cr að negla í og saga. Trú- legt er, að það verði notað í hljóðdeyfándi og hitaeinangr- andi plöturábílgólíum. Kannske verður það líka notað í einangr- unarveggi í „tilbúnum" liúsum. Færanlegar herbúðir eru vendilega einangraðar með gler- ull til þcss að spara eldsneyti. Á íslandi, þar sem hvorki eru til skógar né kol, spöruðu Banda- ríkjamenn sér til dæmis á stríðs- árunuui kýnstur af eldsneyti, Janúár sem þeir annars hefðu þurft að flytja inn. Corn i ng-verksmiðjan í Pitfcs- burgh framleiðir frauðgler, sem líkist mjög holóttum, biksvört- um múrsteini. Það er mun létt- ara en kork, flýtur miklu betur, og er því heppilegt í björgunar- belti og fleka. Flest þessara nú- tímakraftaverka eiga sér stað í rannsóknarstofum Corning-gler- verksmiðjanna í New York, Corning hefur í náinni samvinnu \ið aðra glerverksmiðju komið skriði á bæði framleiðslu og sölu. Pyrex-glerið eklfasta, sem fund- ið var upp í Corning-rannsókn- arstofunum, hefur nú orðið að víkja fyrir ennþá betri tegund. Pyrex-glers, sem kölluð er Vycor, Þetta efni þolir 800 stiga hita á Celsitis, og er óriæmt fyrir efn- um, sem mundu vera skaðvæn flestu öðru. Það skapar nýja möguleika á ýmsum sviðum tækni og efnaiðnaðar. Án Vycors rnundi einnig hafa verið ógern- ingur að framleiða sum leyni- vopn. Verksmiðjur, sem búa tii neyzluvörur og ýmsar efnavörur, reyndu fyrir mörgum árum að nota glerleiðslur til þess að forð- ast ryðgun. Nú er farið að nota ÞAÐ BEZTA

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.