Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 43

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 43
HVERNIG DÝRIN TALA SAMAN án þess, að vottaði fyrir nokkru heyranlegu hljóði. Sum dýr gera sig skiljanleg með bendihgum. Þegar ,,þerna“ úr býflugnabúi rekst á blóm, setn er fullt af góðadrykk, flýgur hún aftur að búinu og byrjar að dansa í loft- inu einkennilegan sveimandi dans, efalaust til þess að flytja hin mikilsvarðandi tíðindi. Á- kaíinn grípur um sig í hópi býflugnanna. hver á fætur ann- arri slæst f flokk boðberans, qg loks stefnir ferðmikil fylkingin að lind goðadrykkjarins. Kanínurnar hafa sérstakt var- úðajjnerki — þær stappa fast niður afturfótunum, þegar þær r ilja gefa til kynna hræðslu eða lieift. Litla, hvítfætta skógar- tnúsin notar sömu aðferð. Hver skógarmús helgar sér venjulega. afmarkað svæði sem veiði- og beitiland. Þegar aðrar mvs fara yfir landamerki hennar, fælir Hvítfætla þær burt með sérstöku tísthljóði, sem gerir sama gagn og spjald með áletruninni: „Að- gangur bannaður!“ Et einhver hættuleg vera — eins og ti! dæmis maður — birt- ist í ríki dýranna.hljómar hættu- merkið um nágrennið með ótai tónbrigðum. Fugl, sem fyrst ki verður hættunnar var, gefur merki, en í sama mund taka aðr- ir undir. Og þannig berst hættu- merkið með útvarpi skógarins, þangað til umhverfið bergmálar af ólíkum röddurn fugla og íkorna. Villiöndin gerir öllum anda- her viðvart um liættu með hásu veini og tekur síðan skyndilega iil vængjanna. Orrahænan flögr- ar tré af tré með þytmiklu vængjablaki. Birnan fær húna sína til þess að klifra á auga- bragði niður úr trjákrónu með því að berja hramminum við stofninn. Og handan á tjörn- inni skvamjjar aðgætinn bjórinn með þungu, breiðu skottinu á vatnsfletinum. Náttúrufræðingar greina fní því, að þegar úlfur hefur kom- izt yfir meira æti en hann torg- ar í bili, grafi hann leifarnar og gangi örna sinna á felustaðn- um. Kynbræður hans vita upp á hár, hvað þetta táknar. Úlfarnir ,,tala“ þrásirmis með þvi að skilja eftir sig svipuð spor, og þau tala alveg jafn skýru máli til ánnarra úlfa og dagbókarblöð landkönnuðar til þeirra, sem feta í fótspór hans. Úlfar og refir — sem og allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.