Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 50

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 50
48 ERNEST HEMINGWAY Janúar um slíkan möguleika. Ég veit ekki hvað mörgum sinnum ég hef lofað honum að framkvæma slíka aðgerð. Hversu fádæma rar hlutur,“ endurtók hann og hristi höfuðið. „Hann var mjög rar maður,“ sagði Primitivo. „Mjög. einstæð- ur.“ „Heyrðu,“ sagði Andrés, ann- av bræðranna. ,,Þú sem ert |>ró- fessor og al!t. Trúir þú á mögu- leika þess að maður geti séð fyrir hvað á að koma fyrir mami?“ „Ég trúi ekki að neinn geti það," sagði Robert Jordan. Pablo starði á hann forvitnislega, og Pilar virti hann fyrir sér með óræðum andlitssvip. „Hyað snertir þennan rússneska. félaga þá var hann mjög bilaður á taugum eftir oflanga dvöl á víg- stöðvunum. Hann barðist við 'írun sem í sannleika var slæmt. Mjög slæmt. Hann barðist seinna ;i norðurvígstöðvunum. ()g allt frá því fyrstu flokkarnir sem unnu að baki víglínanna voru stofnaðir hafði liann unnið hér, t Estremadura og Andalúsíu. Ég held hann hafi verið mjög þreyttur og taugabilaður og inn- hyrlað sér sjúklegar sýnir." „Hann heíur vafalaust séð marga ófagra hluti,“ sagði Fern- ando. „Eins og allur heimurinn," sagði Andrés. „En hlustaðu á mig, Inglés. Trúir þú að nokk- uð slíkt sé til sent rnaður vit- andi fyrirfram hvað muni henda hann?“ ,,Nei,“ sagði Robert Jordan. „Slíkt er fáfrasði og hjátrú.“ „Haltu áfram,“ sagði Pilar. „Láturn okkur heyra álit pró- fessorsins." Hún talaði eins og iiún væri að ávarpa framhlevp- inn krakka. „Ég trúi að ótti framkalli geig- vænlegar sýnir,“ sagði Robert Jordan. „Óheillavænleg tákn —“ „Eins og flugvélarnar í dag,“ sagði Primitivo. „Eins og koma þín hingað,“ sagði Pablo lágt, og Robert Jor- dan leit á hann yfir borðið, sá, að það var ekki storkun, heldur aðeins orðfærð hugsun, hélt síð- an áfram. „Óheillavænleg tákn verka mjög á óttasleginn mann og fá hann til að írnynda sér, að hans eigin endi sé nærri, og hann tekur sína eigin ímyndun sem ófreska forspá. Eg held ekki að það sé neitt annað eða meira. Eg trúi ekki á forynjur né sagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.