Það bezta - 15.01.1948, Page 7

Það bezta - 15.01.1948, Page 7
1948 ARTURO TO.SCANINI ó séi': ,,1’cr eruð versti tónlistar- maður í heimi!" Nærri i sömu andrá bætti hann svo við blíð- Jega: ,,En þér syngið eins og eng- ill." í sarna bili og meistarinn stíg- ur á hljómsveitarstjórapallinn á lokaæfingu, skjóta djúpsettu, nærsýnu augun hans gneistum. Tónsprotinn fellur eins og keyri. Síðan glymur: „Nei, nei, nei, nei!“ Opnunartónar verksins, sem mennirnir þóttust kunna upp á sína tíu fingur, eru þagg- aðir niður. Toscanini er gjarn- ari á að nota táknmái en útskýra. Hann á til að fleygja hvítum vasaklút upp í loftið, þegar hann vill fá bjartan, líðandi tón. Þegar hann óskar cftir vaggandi h'ljóðfálli, setur hann sig í stell- ingar, eins og rnóðir hampi barni sínu. Eitt sinn, er liann stjórnaði hljómsveit í New York, vildi liann láta tón eins og deyja út í fjarska. „Ekki of langt,“ tók hann til, „segj- um Brooklyn.“ (Ein af útborg- uin New York). E£ hljómsveit gerir alvarlegt glappaskot, verður Toscanini bandóður. Iiann kreppir hnef- ana, böivar, brýtur tónsprotann. j rífur nótuTnar í tætlur og treður úrið sitt eða gleraugun ómiss- andi undir fótunum. Einu sinni, þegar hann hafði mölbrotið, forláta úr, sem honum hafði verið gefið, gáfu hljóðfæraleik- ararnir meistaranum doðrant mikinn eftir Ingersoll með á- rituninni: „Til notkunar á loka- æfingum." Það er rnikil skemmtun tón- listarvina að hlusta á hljómplöt- ur, sem teknar hafa verið á loka- æfingu hjá Toscanini án vitund- ar hans. Þeir, sem heyra. þær, furða sig á, að nokkur maður skuli geta fylgzt með fyrirskip- nnum, sem gefnar eru á þvílík- um ódæma hrærigraut a£ ensku. frönsku, þýzku og ítölsku. Utan lokaæfinga mælir hann lýtalaust á allar þessar fjórar tungur. Harðstjórinn á hljómsveitar- pallinnmer þess utan Ijúfmennu Eitthvert mesta yndi lians er að láta íe af hencli rakna í gustuka- skyni, en hann reynir að gera það á laun, svo að fólk geti ekkí þakkað honum fyrir. Fyrir skömmu var sagt frá því, að hann hefði sent 30000 pör ai skóm til Ítalíu. Hann stofnaði Styrktarsjóð handa hljóðfæra- leikuranum í Los Angelés Sym phony með því að gefa laun st'rj?

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.