Það bezta - 15.01.1948, Side 44
ÞAÐ BEZTA
Janúar
42
hundafcyn — lifa í heimi, sem
ekfci er aðeins land, heldur jafn-
framt — og engu síður — lyfct,
Prófessor F. j. J. Buytendijk við
hásfcólann í Groningen á Hol-
. landi, sem hefur gert mjög
merfcilegar tilraunir við rann-
sóknir á sálariííi hundsins, held-
ur því fram, að þegar hundur
gangi tré frá tré, þefandi og lyft-
andi löpinni, sé hann í rauninni
að' ,4tala við“.aðra hunda á þeim
slóðum.
Og það eru ekki bara æðri
dýrin, sem „tala“. Þfegar karldýr
einnar krabbategundár biðlar
til sinnar útvöldu, notar biðill-
inn táknmál, sem næstum má
kalla mannlegt. Þegar hann sér
hana, lyftir hann klónni og veif-
ar til liennar. Ef hún dregur sig
nær honum, tefcur hann að
dansa á tánum, en jafnframt
patar hann út í loftið og slær.
um sig með klónni, eins og hanh
vilji lýSa einhveiTÍ óumræðilegri
dásemd. Og það ber sjaldan við,
að mælska hans bregðist honum.
Dýrin tala saman á nærri jafn
marga vegu og tegundirnar eru
margar. Dáhindin segir: „Fylgdu
mér!“ við fc ‘f sinn, með .því að
sperra loðmn óindiónn vo
hátt, sk ni í skjannalrvítt
neðrá borðið. Ljósorms-jómfrú-
in skríður 1 rökfcrinu upp á gras-
strá og sendir upp í loftið þrjá
Ijósgeisla, sem tákna: „Óska eft-
ir að kynnast ungum manni,
með hjúskap fyrir augum.“
Kólibrí-pilturinn ávarpar kær-
ustu sína með hreyfingamáli,
sem er líkast ósviknu ástaljóði.
A flögrandi vængjum sveiflar
hann sér í boga fram og aftur
fyrir augliti sinnar tilbeðnu,
eiris og þeriduH í klufckú. Því
ástríðuþrungnari sem „ræða“
hans verður, þeim mun hærri
verða endimörk bogans, þar til
hann að lokum gerir „upphróp-
unarmerki", sem getur sfcotið
honum 20 metra lóðrétt upp í
loftið. Nokkur andartök heldur
hann sér á lofti í þessari svim-
andi hæð, síðan stingur hann
sér skyndilega og snarstanzar á
nýy glitrandi sem gimsteinn í
loftiriu, beint fyrir framan brúði
sína.
. Ein sfcemmtilegasta samvinna
í dýrarífcinu á sér stað með afrík-
önsku hunangsmoldvörpunni og
litlum fugli, er nefnist hun-
angsgaukur. Fuglinn er sólginn
í bý-og geitungslirfur, en hún-
angið er kjörréttur moldvörp-
unnar. Nú getur gaúkurinn ekki