Það bezta - 15.01.1948, Page 15
ÓTRÚLEGUSTU HLUTIR ÚR GLERI
Það hefur komið i Ijós, að
þetta efni, sem er ofið úr ör-
mjóura, sveigjanlegum gler-
þræði, gegnumbleyttum í plastrí,
hefur ótrúlegt varnarafl gegn
vélbyssukúlum. Það er svo
teygjanlegt að það raunverulega
„gefur eftir“, svo að kúlurnar
raissa kraft sinn. Við tilraunir
hefur það borið við, að geysi-
lega sprengjumagnaðar hand-
sprengjur hafa farið í gegnum
slíka glerflugvél án þess að
springa.
Nú þegar er farið að ráðgera
að nota glerplast í aurhlífar á
iríla, og eiga þær ekki að geta
bögglazt, í innréttingu eldhúsa
og baðherbergja, í hraðlestir og
húsgagnabíla, koffort og „tilbú-
in“ hús. Gerðar hafa verið til-
raunir með smíði gervifóta úr
glerplasti. Þess konar fót má gera
alveg eins og eðlilegan fót, og
svo endist hann alla ævina.
Urn þessar rauhdir éru skurð-
læknarnir að gera tilraunir með
uppskurðarseymi úr glerþin-
nta. Það dregur ekki til sín raka
og ertir ekki holdvefinn kring-
um sárið. Farið er líka að vefa
glasþráð í sárakera, sem notað-
ii' eru við uppskurði. Ef svo ó-
heppilega skyldi vilja til, að keri
13
gleymdist inni, má finna hann
á röhtgénmynd.
Fyrirtækið Öwens-Corning
hefur framleitt glerull, þar sem
þinurnar eru aðeins fimmhundr-
uðþiisundasti úr sentimetra í
þvermál. Hvíta, dtinlétta gler-
ullin, sem er 99 prósent loft, er
notuð sem einangrunarefni í
flugvirkin B-29, og nú eftir stríð-
ið mun hún koma að sömu not-
um í byggingariðnaðinum.
í skrifstofu í Toledo var mér
boðið að setjast á stól með sessu,
sem var ósköp venjuleg' að sjá,
en búin til tir glerull. Þótt hún
væri ekki nema fjórir sentimetr-
ar á þykkt, var lnin óvenjulega
mjúk og fjaðurmögnuð. Á stríðs-
árunum var glerull notuð í sess-
ur og dýnur í sprengjuflugvél-
unum, og ef til vill líður ekki
á löngu, þangað til slíkar sessur
fyrirfinnast í farþegaflugvélum,
járnbrautarlestum og strætis-
vögnum.
Þó að ótrúlegt kunni að þykja,
er gler teygjanlegasta efni, sem
þekkist; það má teygja það, þar
til það er alveg að því komið
að slitna, og síðan fær það aftur
sína upphaflegu lögun. Hjá
Owens-Corning fékk ég að þreifa
á dúk úr gleri; hann rar ekki