Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 2

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 2
KRISTJÁN FRÁ DJCPALÆK TRÖLLASLAGUR Kólgubakki byrgði sól, brimið skall á söndum. Mig á berum kjúkum kól. Kalt var þá á Ströndum. Tölti ég um og tágar reif, í tíndi sprek á fjölum. Loks ég villtist langt úr byggð, lenti í hendur tröllum. Inn í helli um hamrarið, heim þau feng sinn báru. Teygðu mig að tröllasið, tunguna úr mér skáru. Mannaþef og matarvon meta risar kunnu. Hrolls ég kenndi, hjartað fraus, haturs eldar brunnu. Sólin bjarta, seig í mar, sem vér mennskir blessum. Boðið heim í helli var hrímþursum og skessum. Allt var jötna erfðagóss út úr fylgsnum grafið, það sem tröllin meta mest. Mannblót skyldi hafið. Tók að ærast trölla fans. Tærðu brjóst mitt sorgir. Fast var stiginn djöfladans. Dundu hamraborgir. Slógust flögðin lima-löng. Loft var ógnum þrungið. Drukkið var úr belgjum blóð byggðarmanna og sungið. Hnútum kastað, hroðin föt, hlegið dátt og orgað. Mér var borið mannakjöt, meir en ég gat torgað. Skessu og þursa skál ég drakk, skýldi ógn og hryllíng. Undankomu hafði í hug. Hellar skulfu af trylling. Sóttu að mér flögðin fast, fangbrögð þreyta mátt’ ég. Varir sprungu, í beinum brast, búinn dauða átt’ ég. Loks ég trölla fjöregg fann, fljótt það braut í hendi. Hljótt varð inni, hlóð ég köst, hræ á eldi brennd. Hirzlur gulls ég hafði á brott, heim er drógst á Strendur. Margan góðan grip ég hlaut, góssið þukla hendur. Engan kannast við ég vil. Vinum fjarri öllum gleð ég mig við gullið rautt, gullið rautt frá tröllum. Málsháttur: Leggja skaltu á hafið þó hnyklist ægir blár og hríðarbakkinn færist nær og dökkni. Þú mátt ekki hræðast þó hrynji um þig sjár. — Það er enginn verri þó hann vökni Aldrei skaltu byrgja það, sem innifyrir býr. né æðrast, þó svo sterkur maður klökkni. Gráttu bara, vinur, þegar gæfan frá þér snýr. — Það er enginn verri þó hann vökni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.