Bergmál - 05.01.1954, Síða 5

Bergmál - 05.01.1954, Síða 5
S JÓRÆN- INGJA- PRINS- ESS AN Upphaf þessarar sögu var í desem- berhefti Bergmáls og er þar skýrt frá því, að nýlega hefir sagan verið kvik- mynduð með Errol Flynn, Maureen O’Hara og Anthony Qinn í aðalhlut- verkunum. Úr þeirri kvikmynd eru teknar ljós- myndir þær, sem birtast hér með sög- unni. ÞAÐ, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Arið 1700 er brezkt kaupfar austur á Indlandshafi, og um borð í skipinu er verið að húðstrýkja enskan liðsfor- ingja úr sjóhernum, í þeim tilgangi, að hann geti sýnt ólarförin á baki sér, sem sannindamerki um það, að hann hafi flúið af skipinu. En hann gerir ráð fyrir að þurfa á slíkum sönnunum að halda, ef honum tekst að komast, sem njósnari inn í bæli sjóræningja, sem halda sig á Madagascar og ógna kaupförum allra þjóða, sem sigla um Indlandshaf. Hawke virti ströndina fyrir sér, en hvergi sáust nein merki þeirra virkja, sem varnað höfðu Englendingum landgöngu hing- að til. En jafnskjótt og báturinn var kominn upp í landsteinana, kom hópur eyjaskeggja fram í 3

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.