Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 5

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 5
S JÓRÆN- INGJA- PRINS- ESS AN Upphaf þessarar sögu var í desem- berhefti Bergmáls og er þar skýrt frá því, að nýlega hefir sagan verið kvik- mynduð með Errol Flynn, Maureen O’Hara og Anthony Qinn í aðalhlut- verkunum. Úr þeirri kvikmynd eru teknar ljós- myndir þær, sem birtast hér með sög- unni. ÞAÐ, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Arið 1700 er brezkt kaupfar austur á Indlandshafi, og um borð í skipinu er verið að húðstrýkja enskan liðsfor- ingja úr sjóhernum, í þeim tilgangi, að hann geti sýnt ólarförin á baki sér, sem sannindamerki um það, að hann hafi flúið af skipinu. En hann gerir ráð fyrir að þurfa á slíkum sönnunum að halda, ef honum tekst að komast, sem njósnari inn í bæli sjóræningja, sem halda sig á Madagascar og ógna kaupförum allra þjóða, sem sigla um Indlandshaf. Hawke virti ströndina fyrir sér, en hvergi sáust nein merki þeirra virkja, sem varnað höfðu Englendingum landgöngu hing- að til. En jafnskjótt og báturinn var kominn upp í landsteinana, kom hópur eyjaskeggja fram í 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.