Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 8

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 8
B E R G M Á L-------------------- Brasiliano gekk reigingslega á milli þeirra, greip hörkulega með annarri hendi um handlegg Hawkes og svipti honum til, svo að þeir stæðu augliti til auglit- is. „Fjandinn hirði fjas yðar!“ sagði hann hátt og reiðilega. „Ég spurði, hvort þér væruð liðsforingi?" Hawke virti hann gaumgæfi- lega fyrir sér, frá hvirfli til ilja. „Svarið við þeirri spurningu ætti að vera öllum ljósót, — jafnvel yður,“ svaraði hann að lokum kuldalega. Sjóræninginn varð sótrauður í andliti, er reiðin blossaði upp í honum við þetta svar, þrung- ið megnri fyrirlitningu. Jones sá, að hér horfði til vandræða og flýtti sér nú að taka til máls til þess að reyna að fyrirbyggj a frekari væringar. „Hann var liðsforingi, herra minn — áður en þeir tóku hann og dæmdu hann til að þola tutt- ugu högg með hnútasvipunni, herra minn.“ „Já, þetta er rétt,“ greip Harr- is fram i. „Hann lenti í vand- ræðum í sambandi við einn far- þega.“ Unga stúlkan brosti íbyggin og spurði kesknislega. „A-ha. Hann lenti í deilu við einn far- _____________________ J A N Ú A R þega, — Það hefir þó líklega ekki verið kona?“ Enginn þeirra svaraði þessari keskni, en Jones hélt áfram máli sínu og bar hratt á. „Við hinir, félagi minn hér og ég, við vorum hlekkjaðir neðan þilja fyrir að stela rommi. Og þar undir þiljum komumst við í ná- in kynni við Hawke, eftir að hann hafði verið húðstrýktur.11 Brasiliano greip fram í, allt annað en blíðmáll: „Farið með þá í fangaklefana,“ skipaði hann mönnum sínum, „og farið síðan með þá síðar í kvöld til strand- kafteinanna.11 Hawke setti upp undrunar- svip. „Hvaða erindi eigum við til þessara strand-kafteina?“ spurði hann. Unga stúlkan varð fyrir svör- um. Með dulræðu brosi gaf hún skýringu: „O, — erindið er ekki stórt — þeir eiga aðeins að segja til um það, hvort þið verðið gerðir að sjóræningjum, eða hvort þið verðið hálshöggnir,“ um leið og hún sagði þetta dró hún reið- svipu sína léttilega yfir háls hans. Hawke glotti. „Ef að líkur eru til þess, ungfrú, þá myndi ég óska eftir því að háls minn yrði rakaður fyrst.“ 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.