Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 14

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 14
B E R G M Á L Þetta er mynd af þeim Richard Burton og Jean Simmons í hlutverk- um Marcellusar og Diönu í kvikmynd- inni „Rauði kyrtillinn", sem er fyrsta Cinema Scope kvikmynd, sem gerð hefir verið og sýnd er á breiðtjaldi, Kvikmynd þessi náði feikna vinsæld- um í Ameríku og keppptust gagnrýn- endur við að hlaða lofi á hana, bæði fyrir undurfagra liti og óvenju falleg- an hljóm, en hljóm-upptakan er nokk- uð með öðrum hætti en í venjulegum kvikmyndum. Leikur höfuðpersón- anna, sem sjást á meðfylgjandi mynd, var og talinn afburða góður. — Sagt er að sýningar á myndinni í Ameríku hafi gefið framleiðendunum 316 þús- und dollara fyrstu vikuna — en kostn- aður við gerð myndarinnar var sagð-. ur 5 milljónir dollara, og er þó gert ráð fyrir að myndin gefi þá upphæð margfalda, jafnvel á tiltölulega stutt- um tíma. heyra oð sjá svo margt, áður en hann færi út eftir aftur. Hann gekk áfram. Næsti mað- ____________________ JANÚAR ur, sem hann sá, var séra Tinet. Hann var að vinna í garðinum sínum og bauð Gabriel velkom- inn, énda hafði hann skírt hann á sínum tíma. „Gabriel, vinur minn,“ sagði hann, „hefir þú beðið til Himna- föðurins til þess þú öðlaðist sálarró?11 „Á hverjum degi, Faðir,“ svaraði Gabriel, stuttu síðar hélt hann áfram. Þá sá hann Mörtu, en hún var sú, sem hann hafði hugsað mest um á löngum nóttum í skógarkofa sínum, og á göngu sinni. Marta var ári eldri nú, en síð- ast er þau sáust, og hún hafði þroskast mikið og fegurð henn- ar var meir áberandi en nokkru sinni. Hann varð máttlaus í hnjálið- unum er hann sá Mörtu. Hár .hennar var slegið og roða sló á kinnar hennar. Hún var dekkri á hörund heldur en Gabriel. Faðir Gabriels hafði verið hvítur maður og móðir hans, fjalla-Indíáni, svo að hann var kynblendingur líka. — Hann gladdist í hjarta sínu yfir því, að hann skyldi hafa þvegið sér og greitt hár sitt, og rakað sig. „Halló! Marta,“ sagði hann og brosti við henni. „Halló! Gabriel.“ Hún brosti 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.