Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 26

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 26
Löngunin til að vinna sér hylli, er stundum of sterk. Sunnudagsheimsókii Smásaga eftir Ben Ray Redman. Hávaðinn frá sundlauginni barst inn um opinn glugga snyrtiherbergisins, en þar inni stóð Anna og lagfærði hár sitt frammi fyrir speglinum hennar Láru. Anna heyrði það á gusu- ganginum og ólátunum, að Tony væri að framkvæma sínar venjulegu listdýfingar gestun- um til ánægju og hrópin gátu ekki tilheyrt neinni annari konu en Söru. Hún var jafnan hrifnust allra af dýfingum manns síns. Anna málaði sig svolítið í kinnum. Þetta var ekki stórt gestaboð, enda þótt það væri í Hollywood, aðeins hæfilega margir gestir, alveg eins og það átti að vera eins og Láru var von og ví-sa. Á boðskortin skrifaði hún að- eins: „mér þætti vænt um, ef þú gætir komið í svolitla „sunnudagsheimsókn“ á mið- vikudaginn“, eða hvaða dag- ur það var nú sem boð- ið átti að standa í það skiptið. Og þá vissi sá eða sú, sem boðin var, að maður gat komið hvenær sem manni sýnd- ist á tímabilinu frá hádegi og fram til miðnættis á hinum til- tekna degi og farið aftur hve- nær sem manni sýndist, hvort sem maður stanzaði aðeins tíu mínútur eða sat til klukkan tvö eftir miðnætti. Stundum voru gestirnir, sem mættu, aðeins um tuttugu, en fyrir kom að þeir urðu yfir fimmtíu. Lára vissi aldrei hve margir myndu koma, en hún var alltaf jafn glöð og kát, hvort sem það voru nýir gestir, sem birtust, gestir, sem aldrei höfðu komið fyrr, eða þá gamalkunnir gestir, sem alltaf komu. Hinir fyrrnefndu fluttu með sér nýja og skemmtilega til- breytingu í gestahópinn, en hin- ir síðarnefndu fluttu með sér heimilislegan og hlýlegan anda fyrri kynna; sem gestgjafi var hún framúrskarandi. í hita og molluveðrum var hægt að busla í sundlauginni. Þá var og 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.