Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 39

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 39
1954 ana að betrunar-þjóðfélagi saka- manna. Fjöldi vændiskvenna var tek- inn höndum og þær giftar nauð- ugar afbrotamönnum nýlend- unnar. Hugmynd hins góðhjart- aða baróns var sú, að þessu fólki gæfist þar með tækifæri til að byrja nýtt og betra líf, sem erfið lífsbarátta átti að skapa þvi, jafnframt sem það yrði að nýt- um borgurum í hinu nýja þjóð- félagi, en það urðu aðeins sára- fáir, sem höfðu náð því marki, að aðhyllast og samlagast betri kjörum og lifa mannsæmandi lífi áður en það féll fyrir ljá dauðans. Eftir þessa ömurlegu tilraun vöknuðu frönsk yfirvöld loks til meðvitundar um það, að brott- flutningur sakamanna til þess- arar nýlendu væri siðuðu þjóð- félagi ósamboðið. Var þá farið 4að flytja sakamenn frá Frakk- landi til Nýju-Kaledoníu, þar sem loftslag og aðrar aðstæður voru miklum mun mildari og betri. Þarna þótti föngunum líða of vel, svo að 1883 var enn á ný farið að flytja sakamenn til Frönsku Guyana. Dreyfus-málaferlin gerðu þó fyrst þessa sakamannanýlendu heimskunna. — Dreyfus var -------------------- Bergmál dæmdur árið 1895 fyrir njósn- ir. Var hann sakaður um að hafa gloprað hernaðarlegu leyndarmáli í hendurnar á óvin- veittu ríki. Eftir að hann hafði verið sviptur offurstatign, var hann dæmdur til dvalar á Djöflaeyjunni, en það er sá hluti Frönsku Guyana, sem einkum var notaður, sem fangabúðir pólitískra afbrotamanna. Brátt fór að bera á efasemd- um um það, hvort hann væri raunverulega sekur. Franski skáldjöfurinn Emile Zola ritaði hina hvassyrtu ákæru sína, „J’accuse“ („Ég ákæri“) í þeim tilgangi, að hreinsa Dreyfus af öllum grun, en yfirstjórn franska hersins reyndi eftir megni að þagga málið niður, meðal annars gegn um áhrif hins óstjómlega gyðingahaturs, sem þá flæddi yfir Frakkland, og það liðu því enn fjögur og hálft ár, áður en Dreyfus var fluttur heim á ný, frá Djöfla- eyjunni, veikur og máttfarinn. Jafnvel þótt þá þætti fullvíst, að drottinsvik þau, sem hann hafði verið ákærður fyrir, hefðu verið framin af öðrum frönsk- um majór, sem hét Esterhazy, var Dreyfus ekki sýknaður, en útleg'ðardómi hans breytt í 10 ára þrælkunarvinnu. Síðar var 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.