Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 42

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 42
Allir hafa gaman af að skyggnast inn í framtíðina, ekki sízt með augum vísindamanna. SPÁDÓMAR í desember síðastliðnum varð flugvélin 50 ára, svo sem kunn- ugt er af fréttum, og það er víst óhætt að fullyrða, að æði mik- ill munur er á hinni furðulegu vél, sem Wrightsbræðurnir gátu fengið til að svífa um 50 metra hinn 17. desember árið 1903, og nýtízku flugvélum. Flugið hefir þróast gífurlega á þessum 50 árum — en hvern- ir verður þróunin á næstu 50 tík Frakka í Guyana, hefir orð- ið sá, að þeir hafa haft gífurleg- an kostnað af þessari nýlendu sinni, enda þótt landið sé auð- ugt og gæti gefið Frakklandi góðan arð, ef auðlindirnar væru hagnýttar á réttan hátt. Arið 1946 setti franska stjórn- in lög um afnám þessarar saka- mannanýlendu, og nú nýlega voru síðustu fangarnir fluttir heim til Frakklands og þar með lokið þessum þætti í hinni öm- urlegu sögu hinnar illræmdu Djöflaeyjar. (Þýtt úr: Det rigtige). árum? Gaman væri að sjá það fyrir, ekki sízt ef þróunin verð- ur jafn ör framvegis, eins og hún hefir verið til þessa. Einn af færustu núlifandi sérfræðingum á sviði flugmál- anna er Aleksandr Severskij, sern er rússneskur að ætt og uppruna. Hann hefir spáð ýmsu um það, hvað gerast muni áður en flugvélin nær 100 ára aldri. Meðal annars þessu: ★ Áætlunarflug með farþega- flugvélum, sem fljúga með 3000 kílómetra hraða á klukkustund. ★ Atóm-mótorar, sem gera flugvélunum fært að fljúga hringinn í kring um hnött- inn á 12 klukkustundum, í 30 kílómetar hæð. ★ Póst og vöruflutningar með fjarstýrðum rakettum. A Helikopterinn mun koma í stað bílsins. Bílar verða orðn- ir jafn sjaldséðir og hest- vagnar eru nú. Og helikopt- erinn mun verða ódýrari en ódýrustu bílar eru nú. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.