Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 46

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 46
B E R G M Á L------------------ liggur svo fast á hlið vagnanna, að þunginn kemur allur á ann- an teininn og orsakar neista- flug,“ sagði Barcley til skýring- ar, „ég hefi oft veitt þessu at- hygli fyrr * Hann hafði varla lokið setn- ingunni, er Watt hljóðaði upp yfir sig. „Það hlýtur að hafa orðið slys,“ stamaði hann, „það sázt snöggur eldblossi en því næst hvarf allt, bæði hin rauðu aft- urljós og gneistaflugið ...“ Barcley þaut út að gluggan- um. Úti fyrir var niðamyrkur. Barcley varð órólegur en brátt tókst honum þó að jafna sig. „Lestin er náttúrlega komin yfir miðlu brúarinnar og er nú á leið niður eftir nyrðri enda hennar, þess vegna sjást ljós- in ekki, en að nokkrum mínút- um liðnum geturðu komið auga á þau á ný, er lestin kemur yf- ir og beygir inn til Dundee ...“ Báðir biðu nú í eftirvæntingu eina mínútuna eftir aðra. En brátt kom að því, að Barc- ley taldi réttast að hringja til starfsbróður síns við hinn enda brúarinnar. Síminn lá eftir brúnni. Hann sneri sveifinni og lyfti heyrnartækinu. Hann reyndi á ný. Ennþá einu sinni. Þá loks skildist honum að sam- ___________________ JANÚAR bandið myndi vera slitið — og honum varð jafnframt Ijóst, hvað það boðaði. „Mér var óglatt fyrst á eftir,“ sagði hann síðar. Nokkrar sekúndur liðu. Þá var eins og hann rankaði við sér. Hann reif um hurðina og þaut út í myrkrið. Watt kom á hæla honum. Tunglið var hulið að skýja- baki og ofviðrið geysaði af full- um krafti. Þessir tveir menn skriðu á fjórum fótum fram á brúna og héldu sér jafnframt dauðahaldi í annan járnbrautar- teininn, en þeir höfðu ekki far- ið langt, er stormsveipur þreif Watt og kastaði honum til, svo að minnstu munaði, að hann færi í hafið. Þá varð þeim ljóst, að þeir lögðu sig í mikla lífs- hættu. Þeir skriðu til baka og biðu svo þögulir á bakkanum í von um að þeim tækist á ein- hvern hátt að átta sig á því, hvað gerzt hafði. Og eitt andartak svipti stormurinn skýj ahaf inu frá tunglinu og jafnskjótt opin- beraðist þeim í hinu bleikföla tunglsljósi hin hræðilega stað- reynd: Að minnsta kosti fjórir kaflar úr miðju brúarinnar voru horfnir, og stálgrindastoðirnar, 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.