Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 56

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 56
B E R G M Á L------------------ Ég vil ekki að sonur minn fái nokkru sinni að vita hvernig sambúð foreldra hans var.“ Brad lagði handlegginn yfir axlir hennar, og þrýsti henni hlýlega að sér. „Þú segir syni þínum aðeins frá því fegursta og bezta, vegna þess, að þú gleymir öllu hinu, sem miður fór.“ Nokkrum kvöldum eftir þetta kom Brad að konu sinni sitjandi uppi í rúminu, og var Madeleine óvenjulega þreytuleg og beygð. „Þú hefir gengíð fram af þér í dag,“ sagði hann og settist á rúmið hjá henni. Nei,‘“ svaraði Madeleine og horfði dreymnum augum út í loftið. „Nú líður mér vel, því að nú hefi ég lokið því, sem mér bar að gera. Ég ól einn son, fóstr- aði hann við brióst mér og lærði að þekkja hann. Ég þekkti alla hans bresti, en ég barðist fyrir því, að enginn sæi þá nema ég ein. Vissulega spillti ég honum með eftirlæti. Og ég vanrækti einn mikilsverðan þátt uppeld- isins. Ég vanrækti, að búa hann undir hjónabandið. Hann var enginn fyrirmyndar eiginmað- ur, Brad.“ Brad tók viðbragð. — „Hefir Cara sagt það?“ spurði hann. __________________ JANÚAR Madeline hristi höfuðið. „Nei,“ svaraði hún. „Cara hefir ekki gefið það í skyn, með einu einasta orði. En mér varð það ljóst, jafnskjótt og ég sá hana. Mér var líka órótt, er Stefán minntist á hjónaband sitt. Það var líkast því, að hann fyrirlíiti kanuna sána. ,En nú' hefi ég barist hans vegna, í síð- asta sinn. Ég hefi gefið tengda- dóttur okkar Stefán á ný, í feg- urri og betri mynd, og leyst hana af klafa haturs og gremju. Mér hefir fundist, sem væri ég að tæta sundur mitt eigið hjarta, með hverri endurminningu, sem ég hefi grafið fram, hverri smá- mynd af honum, sem ég hefi mótað í huga hennar. En er ég hélt henni í örmum mér, og hún grét af sorg, þá vissi ég að mér hafði heppnast.“ Hún þerraði augu sín og Brad fannst hann standa nær konu sinni, en nokkru sinni fyrr í hjú- skapartíð þeirra. Hann gat ekk- ert sagt. Þess var heldur engin þörf. Þegar Madeleine talaði á ný, var rödd hennar styrk og örugg. ,,Ég gerði það fyrir son Stefáns,“ sagði hún. „Það er gott fyrir státinn strák að vita það, er hann kemst til vits og ára, að 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.