Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 58

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 58
SKRITLUSÍÐA Ég get fullvissað þig um að hann er mesti púki, hann talar meira að segja um helvxti eins og hann væri fæddur þar og uppalinn. ★ Hann greip um þvala, granna hönd stúlkunnar á svipaðan hátt og þegar api hrifsar til sín banana. ★ Einn mann þekki ég, sem sjaldan nennir að hreyfa sig mikið, og þó hleypur hann á hverjum morgni, — yfir fyrirsagnir blaðanna. ★ Blessaður vertu ekki að elta ólar við hana Siggu, hún er ósigrandi með öllu, eins og tyggigúmmí. ★ Á veggnum í kaffihúsi einu í Skot- landi var skilti með þessari áletrun: — Lánstraust hafa aðeins þeir, sem komnir eru yfir áttrætt og eru í fylgd með foreldrum sínum. — ★ Verkfræði-prófessorinn: „Getið þér sagt mér hvert er hið kraftmesta vatns fall, sem vér mennirnir þekkjum?" Nemandinn: „Konu-tár.“ ★ Samkomustjórinn stóð upp og mælti: „Hér er kominn Jón Jónsson, sem verður eini ræðumaður okkar í kvöld, öll hin atriðin á kvöldvökunni eru skemmtiatriði.“ Leikarinn Rex Harrison sagði í við- tali við vin sinn, að hann myndi ekki hafa gifzt konunni sinni, nema af því hann vissi að hún væri sú eina rétta. „Og hvernig gaztu verið viss um það?“ spurði vinurinn. „Hún sagði það sjálf,“ svaraði Rex. ★ Tveir leikarar voru að stæra sig af því hvor við annan, hve slyngir þeir væru í Shakespeare-rullum. „Þegar ég lék dauða-senu Hamlets um daginn," sagði annar þeirra, „þá táruðust allar konur í salnum og leið yfir sumar.“ „Hvað er það,“ svaraði hinn, „síðast þegar ég lék sömu senu, þá sat líf- tryggingarfulltrúi á fremsta bekk, og hann reis samstundis á fætur, skund- aði heim til konu minnar og greiddi henni líftryggingarfé mitt.“ ★ „Hættu þessum óhljóðum og handa- pati,“ sagði tannlæknirinn við sjúk- ling sinn, „ég hef ekki einu sinni snert tönnina ennþá." „Veit það,“ emjaði sjúklingurinn, „en þér standið á líkþorninu á litlu tánni á mér.“ ★ Stúdentinn nýútskrifaði (standandi á götuhorni í stórborg): „Frú mín góð, ekki mynduð þér vilja gefa löm- uðum vesaling nokkrar krónur?" Góðhjartaða frúin: „Hvernig eruð þér lamaður, ungi maður?“ Stúdentinn: „Fjárhagslega.“ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.