Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 62

Bergmál - 05.01.1954, Blaðsíða 62
BeRGMÁL -------------------------------------------- JANÚAR brá fyrir einhverjum óskiljanlegum óróa í hugskoti hennar um leið. „Það er mikil fjárhæð. Það getur ekki verið, að þú þurfir svo mikla peninga sjálf. Er Eddie í einhverri klípu, eða hvað?“ Eddie Wilson var bezti vinur Maureen er þetta var. Og Biddy gat ekki varist þeirri hugsun, að systir hennar væri alvarlega hrifin af honum. Og hún hafði áhyggjur af því. Eddie var helzt til mikið á lofti, eða það fannst henni að minnsta kosti. Hann var framkvæmda- stjóri fyrir viðtækjaverzlun inni í miðborginni og virtist hafa meira af peningum handa á milli, en hann hafði gott af — og reynd- ar lí-ka meira en Maureen hafði gott af. „Eddie í klípu? Auðvitað ekki!“ sagði Maureen í flýti. „Hvað kemur þér til að hugsa þannig. Hann, sem hefir sérstaklega góða stöðu.“ „Hann reynir þá vafalaust að spjara sig,“ svaraði Biddy um leið og hún skammtaði Maureen á disk. Hún sá að óánægjudrættir voru um munninn á Maureen rétt einu sinni. ,.Það er að minnsta kosti áreiðanlegt,“ sagði Maureen, „að pen- ingar gamla mannsins væru betur komnir hjá okkur, heldur en hjá dóttursyni hans, Nick Fletcher. Gamli maðurinn hefir ekki mikið gagn af þeirri landeyðu. Ef hann fengi alla peningana, þá myndi hann ausa þeim á báða bóga eins og fáviti.“ Biddy lézt vera önnum kafin, en sannleikurinn var sá, að hjarta hennar sló dálítið örar en eðlilegt var. Svo var jafnan er hún hugs- aði um Nick Fletcher. Dóttursonur Símonar Fletcher átti að kynna sér allan reksktur fyrirtækisins, en hann hafði ekki sýnt mikla við- leitni í þá átt, og oftar sást hann úti á tennisvelli, eða hjá kappakst- ursbrautunum heldur en í fyrirtæki afa síns. Hann átti sjálfur kappakstursbíl og hafði eigin íbúð til umráða, enda þótt gamli mað- urinn hefði þrábeðið hann, að búa heima hjá sér, það var Biddy vel kunnugt um. Hann var hávaxinn, grannur í andliti og mjög viðfelldinn. Hár hans var mikið og svart, oft ógreitt, svo að hann virtist barnungur að sjá. Biddy sá hann öðru hverju er hún var að vinna á kvöldin í húsi afa hans, sem hét „The Beeches“. Að vísu veitti hann henni ekki mikla athygli, sem varla var von, þar sem hann var alltaf með þessa Stellu Grange í eftirdragi. En þrátt fyrir það leyfði hún sér 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.