Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 65

Bergmál - 05.01.1954, Qupperneq 65
1 9 5 4 --------------------------------------------B E R G M Á L er hann stóð uppréttur við skrifborð sitt. Hann stóð jafnan teinrétt- ur við skrifborðið er hann bauð einhverjum inn. Það var ögrun gegn þessum sjúkdómi, sem hafði að hálfu leyti bugað hann. Hann var hár og þrekvaxinn maður, valdsmannslegur. Grannleitur og hvassleitur. Augun kvik og frán, en hálfhulin undir miklum, kaf- loðnum augabrúnum. j,Hvað var það?“ spurði hann höstum rómi. „Frú Andrews sagði, að þér hefðuð óskað eftir að fá að tala við mig,“ svaraði Biddy. „Og ég hefi sagt yður það'fyrr, herra Fletcher, að mér geðjast illa að því, þegar talað er svona hryssingslega til mín. Ég hefi ekki vanist því.“ Hann hleypti brúnum, en svo brosti hann skyndilega og brá fyr- ir sömu glettni í svip hans eins og Nick var svo eiginleg. Biddy fékk hjartslátt. „Gjörið þér svo vel að setjast,“ sagði hann, mildari í máli. „Ég geri ráð fyrir, að systir yðar sé farin á starfsmanna-dansleikinn okkar. Eða, sögðuð þér mér ekki að hún ætlaði þangað með ein- hverjum kunningja sínum?“ „Það glaðnaði yfir Biddy. „Hún er fögur eins og prinsessa í kvöld,“ sagði hún dreymandi. „Það verður engin fegurri á dansleiknum.“ „Jú, ein,“ muldraði gamli maðurinn. „Þér!“ Biddy hló svolítið. Alltaf var hann með einhverjar skringilegar hugmyndir. SPURNINGAR OG SVÖR Kveðja frá Helenu. Þessi þáttur, sem jafnan hefir birzt í Bergmáli að undanförnu, fellur nú niður, að minnsta kosti fyrst um sinn, enda þótt nokkur bréf liggi hjá mér nú,' sem ég á ósvarað og hefði væntan- lega tekið til meðferðar. Ég sendi öll- um lesendum mínum beztu kveðjur og þakka hið liðna. — Helena. — Þegar leikarinn Humprey Bogart gekk að eiga Lauren Bacall fór hann í auglýsingaskrifstofu blaðs eins og spurði hvað giftingartilkynningin myndi kosta. „Auglýsingar kosta 25 cent millimet- erinn," var svarið. „Almáttugur!" hrópaði Bogart, „og hún Lauren er að minnsta kosti einir 1600 millimetrar." ★ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.