Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 48

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 48
Svipmyndir úr lífi innfæddra svertingja og aðfluttra Evrópumanna undir hitabeltissól Afríku. Nígería -- Cameroun -- Gullströndin Villy E. Risör. Framkvæmdastjóri danskrar timb- urverzlunar, sem heitir Villy E. Risör flaug suður til Afríku fyrir rúmu ári síðan í þágu fyrirtækis síns. „Ég var aðeins trémaður á ferð,“ segir hann, „en ég tíndi blóm á leíð minni og hug- ur minn stóð opinn fyrir öllu nýju og framandi." — Árangurinn varð bók ein lítil, sem hlaut nafnið „Afríka tré- mannsins.“ Og hefir hún af gagnrýn- endum verið talin ein af beztu Afríku- lýsingar bókum dönskum. — Hér fara á eftir örfá sýnishorn úr þessari skemmtilegu bók: Við vorum þrem mínútum á eftir áætlun. Það var ljóta sleif- arlagið, eða hvað? Leiðin var rúmlega 7400 kílómetrar, og slíka smáspotta ætti maður þó að geta lagt að baki, án þess að verða óstundvís. Dyrnar að far- þegarúmi flugvélarinnar opn- uðust og inn kom kolsvartur herramaður með sótthreinsunar sprautu í hendinni. D.D.T. guf- urnar fylla andrúmsloftið. Dyr- unum er lokað andartak, en svo fær maður loks leyfi til þess að ganga út. Hitinn hertekur mann samstundis, svo að í fyrstu kem- ur manni það á óvart og hálf- lamast. Maður flýtir sér að afklæðast yfirhöfn og jakka og jafnframt rífa af sér slipsið og samt virð- ist maður enn vera kappklædd- ur í samanburði við heimamenn, hvíta sem svarta, er aðeins eru klæddir stuttbuxum. (Afsakið! Ég hefi þegar fengið að vita, að það er ekki talað hér um hvíta menn og svarta eða negra, held- ur: Afríkumenn og Evrópu- menn. Aftur á, móti er ekki minnst á Ameríkana hér. — Afríkumaður veit ekki að til sé nein manntegund, sem kallast Ameríkani. Vesalings Ameríka. Hér er aðeins til Evrópa og Ev- rópumaður, hinn heimurinn og hinn kynflokkurinn.) Afríkumennirnir virðast flest- allir glaðir og ánægðir með til- veruna hér. Þeir eru ótrúlega hrifnir af börnum, og ég hefi séð marga Afríkumenn gleðjast 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.