Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 54

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 54
Apríl Bergmál ------------------- Jafnvel þótt henni hafi kannski ekki verið það ljóst sjálfri. Og það var þetta, sem Clip ekki þoldi. Hann kærði sig kollóótt- an um það, þótt hún bæri út slúðursögur um hann. En ást hennar gat hann ekk-i þolað. Þess vegna var hann óður, og uppvægur. „Þessi gamla norn er ástfangin af mér,“ sagði hann stundum. Clip sat inni í rakarastofu Jóa Kolbs og var að láta klippa sig. Á laugardaginn. Hann var ekki fyrir neinum, horfði aðeins út um gluggann forvitnislega á fólkið, sem gekk fram hjá. Þá gekk ungfrú Pfister fram hjá. Stuttu síðar kom hún til baka og gekk á ný fram hjá gluggan- um, hnakkakert með vandlæt- ingarsvip. — Ég segi aðeins hlutlaust frá því sem gerðist, til að sýna fram á það, að Clip verðskuldar ekki að vera for- dæmdur opinberlega. Ungfrú Pfister gekk, sem sagt, fram hjá og aftur til baka, síðan gekk hún á ný sömu leið og fyrr, fram hjá glugganum og enn til baka. Hún tilbað hann með reig- ingssvip og þóttafullu látbragði. Þá var það, sem Clip tapaði stjórninni á hægri fæti sínum. Rauk upp úr rakarastólnum, þaut út á götu og greip um handlegginn á ungfrú Pfister. Hann var auðvitað hálf-óður, en ungfrú Pfister orgaði af hrifningu. Clip jós sér yfir hanat og hún jós sér yfir hann. Það var líkast því er hjón rífast, sem gift hafa verið í sextán ár og ausa loks af skálum reiði sinn- ar, öllu, sem þau vissu hvort um annað. Clip froðufelldi af ósköpum. Hann var altekinn viðbjóði og vanlíðan, en jafnframt leið hon- um illa vegna þess að honum fannst sér vera sýnd lítilsvirð- ing og smán. Ungfrú Pfister sat skyndilega flötum beinum á gangstéttinni utan við rakarastofuna, um há- bjartan daginn. Allir íbúar borg- arinnar streymdu að, til þess að sjá, hvaða afbrot hefði verið framið, og hún fékkst ekki til að standa á fætur. Clip var svo skapvondur, að hann vissi ekki hvað hann átti að taka sér fyrir hendur. Ef að ungfrú Pfister hefði staðið á fætur, þá hefði hann sparkað í hana aftur, en hún stóð ekki á fætur. En nú fóru nokkrir kirkju- legir vinir hennar að blanda sér í ástamál hennar, með þeim árangri, að Clip Rye lenti í tugthúsinu, og þar situr hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.